Vikan

Útgáva

Vikan - 02.12.1965, Síða 17

Vikan - 02.12.1965, Síða 17
 ALBERT GUÐMUNDSSON, stórkaupmaður Ef mér væri gafið slikt al- ræðisvald, sem spurningin greinir á um gagnvart jólahaldi þjóðarinnar, þá mundi ég reyna að láta gott af mér leiða og koma því til leiðar, að fólk ynni meira og slæptist minna á jólunum, en nú er orðinn vaui. Ég mundi ekki að- eins fella niður annan í jólum, heldur o,g megnið af þossum aukqfrídögum, svo sem anrvan í páskum og annan ( hvítasunnu. Hvað sjálfum jólunum við- víkur, þá mundi ég skipa svo fyrir, að þjóðin á- stundaði kristilegt jóla- hald. Ég er þeirrar skoð- unar, að jólagjafir gangi út í öfgar og ég mundi að sjálfsögðu láta minnka þær mikið, en leitast við að láta kjarna jólahelg- innar njóta sín betur. GUÐMUNDUR DANÍELSSON, rithöfundur Ég veit ekki. Matthías Jochumsson svaraði þess- ari spurningu fyrir sitt leyti veturinn 1891. Hann segist þá fullvel muna meira en hálfrar haldar jól: „man það enn, er svipt- ur allri sút sat ég barn með rauð- an vasaklút", yrkir hann, og heldur síð- an áfram: „Kertin brunnu björt í lágum snúð bræður fjórir áttu Ijósin prúð, mamma settist sjálf við okkar borð; sjáið, enn þá man ég hennar orð". Hún skýrir jóloboðskap- inn fyrir börnum sínum. Friður og hljóðlát gleði ríkir í lágri baðstofu. Matthías botnar Ijóðið á þessa leið: „Ljá mér, fá mér litla- fingur þinn, Ijúfa smábarn; hvar er frelsarinn? Fyrir hálmstrá herrans jötu frá hendi ég öllu: lofti, jörðu, sjál Lát mig horfa á litlu kertin þín. Framhald á bls. 79 UNNUR EIRÍKSDÓTTIR, verzlunarstjóri Mér finnst spurningin frá- leit til að svara henni ( stuttu máli, vitandi, að enginn getur gert svo öllum l(ki og ekki guð íhimnaríki. En ef ég ætti eina ósk þjóðinni til handa, væri hún sú, að jólahátíðin ( landinu færi fram ( friði og án allra slysa. Til að svara þessari spurningu hlýt ég að gera stuttlega grein fyrir þv( jólahaldi sem fjölskylda mín hefur samið sig að, en það mótast af giidi jólaboðskapsins fyrir okk- ur. Fjölskylda m(n er róm- versk kaþólsk og jólahald okkar mótast að sjálf- sögðu nokkuð þar af. Þegar hinum hefð- bundna jólaundlrbúnÍBai er lokið, tökum við fram „Jötuna", þetta er Iftið fjárhús og nokkrar mynda- styttur. Þessu komum við fyrir á áberandi stað ( stofunni. Þarna höfum við Maríu Guðsmóður, Heil- agan Jósef, Vitringana þrjá og fjárhirði með hjörð sína, í miðið er lítil tóm jata. Kl. 6 á aðfangadags- kvöld komum við saman hjá jötunni, kveikjum á kertum og ég les Jóla- guðspjallið, við leggjum litla Jesúbarnið ( jötuna og jólin eru byrjuð og renna sitt skeið fram á þrettándann. Þýðingarmesta stund jólanna, fyrir mig er þeg- ar ég á miðnætti samein- ast öllum þeim sem um víða veröld þessa Hljóðu og Heilögu nótt, ganga til kirkju og þar fagna í hjarta sínu komu frelsar- ans. Framhald á bls. 80. GUNNAR EYJÓLFSSON, leikari HÓLMFRÍÐUR SNÆBJÖRNSDÓTTIR, lögfræðingur Gerum jólahaldið ein- faldara — minna af hé- gómaskap, tildri og yfir- borðsmennsku. — Látum ekki kjarnann hverfa (um- búðum. — Vinnum gegn fjárgróðasjónarmiðum og óhófi, sem oft virðast að- altilgangur jólahaldsins ( raun, þótt dulinn sé að nokkru á yfirborðinu með helgi háttðarinnar. Spurningunni er fljót- svarað. Þótt ég væri ( þeirri að- stöðu að geta ráðið því, hvernig þjóðin hagaði jólahaldi sínu, þá ætla óg, að ekki sé æskilegt, að frjálsum mönnum séu settar fastar eða algildar reglur um helgihald sitt, til þess eru menn of sundurleitir. En ég myndi leggja til, að hver og einn kynni sér í allri einlægni boðskap jólanna eins og , hann er að finna í Nýja f-Testamentinu og myndi sér þannig skoðun og haldi sín jól, innra með sér, samkvæmt því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.