Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.12.1965, Side 42

Vikan - 02.12.1965, Side 42
 , «? .-■í.< »> ■* •C-f ■ t-e BRAUÐTERTA, SKINKUKRAM- ARHÚS, KRÆKLINGASOPA, FYLLT MELÓNA, GRÆNT SALAT, CREPES SUZETTE, KRÆKLINGARÉTTIR Á stóru myndinni t.v. er fremst til hægri brauðterta meS skinku- kramarhúsum. Brauðtertan er gerð úr breiöu formbrauöi, gerðu sér- staklega fyrir brauðtertur. Skerið skorpuna af á öllum hliðum, að neðan líka, og skerið svo 4 eða 5 lög eftir endilöngu. Smyrjið öll lögin báðum megin, nema það neösta að neðan og efsta að of- an. Fallegast er að hafa fylling- una mislita, en gæta þess að bragð- ið á fyllingunni fari vel saman. Á þessari tertu er fyllingin þannig: Neðsta lag er % bolli smásöxuö skinka, 3 matsk. söxuö, rauö pipar- hulstur, 2 matsk. majones og % tsk. úthrært sinnep, en þessu er blandað vel saman. Næsta lag er 3 harösoöin söxuö egg, 2 matsk. maj- ones, 1 tsk. sinnep, % tsk. worcest- : ershire-sósa, % tsk. salt, % tsk. pip- : ar. Þriðja lag er 1 dós af góöosti, : i matsk. rifin og söxuö gúrka, \ eða ef gúrkur fást ekki er ágætt : að nota picles, 1 tsk. rifinn laukur, \ % tsk. salt. Fjórða lag er venju- : legt sandwichspread úr glasi. Þessi : fylling fer vel við kramarhúsin, : en sú er venjan, að blanda ekki : saman fiski og kjöti í brauðtert- r'um. Hins vegar má fylla brauð- ; tertur með alls konar fyllingum, I t.d. eru sjávardýr vel fallin til : þess, t.d. þannig að eitt lag sé með : rækjum, annað með humar, þriðja : svartur kavíar, fjórða kræklingur : 'eða venjulegur, góður fiskur smá- saxaður, en allt þetta þarf að binda saman með majones, mis- jafnlega krydduðu. Þessi terta á myndinni er svo smurð að utan með góöosti, sem hrærður hefur verið með rjóma eða smjöri, og siðan er hún skreytt með tóm- ötum og gúrkum. Skinkukramarhúsin eru fyllt með mauki: Nokkrar skinkusneiö- ar, 1 appelslna, % lítill laukur, 2 dósir góöostur, salt, pipar eða annað krydd, nokkrar saxaöar hnetur og e.t.v. dálítið af saxaöri skinku. Flysjið appelsínuna og skerið hana í bita með beittum hníf og reynið að láta sem minnst af safanum fara forgörðum. Saxið laukinn mjög smátt, hrærið góð- ostinn og þynnið með svolitlum rjóma ef með Þarf, og blandið söxuðu hnetunum saman við. Vefj- ið skinkunni í kramarhús utan um fyllinguna. Á miðri myndinni er kræklinga- súpa, en kræklingar eru alls stað- ar annars staðar en á Islandi I miklum metum. Þó þarf ekki ann- að en að labba niður i fjöru hvar sem er á landinu til þess að ná í þetta góðgæti, en gæta verður þess, að taka þá ekki úr sjó, sem er mettaður af afrennsli frá byggð. Það verður að tína þá þegar fjara er, og það á ekki að hirða nema lifandi kræklinga, en þá má þekkja á því, að skelin er lokuð eða lok- ar sér við snertingu. Hálfopna skel má ekki nota, því að í henni er fiskurinn dauður og skemmdur. Kræklingaskelina verður að bursta vel áður en hún er sett í pottinn, og þegar skelin opnar sig, er fisk- urinn soðinn, en Það er venjulega eftir 5—10 mín. Kræklingasúpan: ca: 30 krœklingar, 1 laukur, 2—3 lárviöarlauf, l. vatn, % bolli smjörlíki, 1 púrra, en aðeins not- aður neðsti, hviti hlutinn, 1 tómat, rúml. % bolli stjörnumakkarónur eða annað smágert af makkarónu- ætt, krydd. Blandið saman vatn- inu, smásöxuðum lauknum og lár- viðarlaufunum og sjóðið krækl- inginn í því, þar til skeljarnar opn- ast, takið þær þá upp úr og geymið í lokuðu íláti, svo að þær þorni ekki, meðan súpan er gerð. Síið soðið, bræðið smjörlíkið (eða smjörið, ef þið kjósið það) og sjóðið púrrusneiðarnar og tómat- sneiðarnar í þvi i 5 mín., en bætið þá soðinu af kræklingnum út í, sömuleiðis makkarónunum og kryddi — en ekki þarf að salta mikið, því að vökvinn, sem kemur af kræklingnum er töluvert salt- ur. Losið fiskinn úr skeljunum og setjið í súpuna, en geymið nokkra þeirra og berið þá fram í skeljum ofan á súpudiskinum. Þegar fiskurinn er losaður úr skel- inni, þarf að iosa af honum „skegg- ið“. Ofar á myndinni er tómatkokk- teill, en hann kemur oft í stað súpu, þegar það á við máltíðina, sem á eftir fer. 1 hann fer 2 l. tómatsafi úr dós, safi úr 2 sítrón- um, 3 matsk. sykur, 1 matsk. wor- cestershire-sósa, salt, nýmalaöur pipar eftir smekk — og sumir setja svolítinn safa úr rifnum lauk í — en þessu er öllu blandað vel saman og drykkurinn kældur mjög vel. Áður en hann er borinn fram, er vinsælt að setja svo sem eina matsk. af þeyttri súrmjólk út í hvert glas og strá papriku yfir. Hjá tómatkokkteilnum stendur fyllt melóna, ætiuð sem ábætis- réttur. Skorið er lok af melónu, kjarnarnir teknir innan úr og sömuleiðis það mesta innan úr sjálfri melónunni, en það er svo skorið í stykki og haft i salatið með öðrum ávöxtum. Flestir fieir ávextir, sem hér verða á boðstól- um um jólin, henta vel I svona ávaxtasalat, og þar að auki má bæta við niöursoönum ávöxtum, t.d. kokkteilberjum. Nýju ávext- irnir eru látnir liggja í sykurlegi nokkra klukkutíma, og ef mikið er haft við, er litlu glasi af likjör eða góðu Spánarvíni hellt yfir og ávextirnir látnir draga það i sig. Salatið er geymt á köldum stað og melónan kæld vel, en salatið er sett í hana rétt áður en hún er borin fram. Lengst t.v. sézt í háa skál með grænmetissalati, skreyttu með rækjum, en í það er haft það græn- meti, sem fæst um jólaleytið, svo sem tómatar, grænt sálat (hvort tveggja á boðstólum um jólin, samkvæmt uppl. Sölufél. garð- yrkjumanna), sellerí, gúrkur (ferskar eða frystar), mjög smá- saxað hvítkál, rifnar gulrætur, rif- in piparrót o. fl. Salatsósu úr blöndu af matarolíu og ediki, krydduð eftir smekk, er hellt yfir. Á barmana er krækt rækjum og nokkrar settar í salatið. Efst eru svo Crépes Suzette, en það eru litlar pönnukökur, bornar fram logandi. 1 þær fer: % mæli- bolli hveiti, svolitiö salt, 1 egg, 1 peli mjólk, 3 matsk. konlak, % bolli sykur, % bolli smjör, safi úr 2 apelsínum, 1 matsíc. góöur líkjör. Blandið saman hveiti, salti og eggi og þynnið út með mjólkinni. Hrærið vel og bætið einni matsk. af koníakinu í. Bakið litlar pönnukökur og hald- ið þeim heitum. Brúnið sykurinn á pönnu og bætið smjörinu og appelsínusafanum í og hitið hverja pönnuköku fyrir sig í leginum. Síðan eru þær brotnar í fernt, líkjörinn settur í löginn og pönnu- kökurnar svo hitaðar samanbrotn- ar í honum. Hinar tvær koníaks- skeiðarnar settar í stóra skeið og koníakið hitað vel með logandi eldspýtu, en síðan er kveikt I því og hellt yfir kökurnar, þannig að loginn leiki um diskinn. Skemmtilegast er auðvitað að halda þeim heitum á svona hita- skál eins og sýnt er á myndinni. Þetta er ábætisréttur. Á litlu myndinni t.h. frægur réttur úr kræklingum, Moules á la Mariniére. k0 kræklingar, 2 matsk. fínsaxaöur laukur, 6 hvít piparkorn, 2—4 matsk. fínsöxuö persilja, 2 dl. lítiö sætt hvítvín, 2 matsk. smjör. Sjóðið krækling- ana í þessari blöndu, losið þá svo úr skelinni, en setjið eitthvað af þeim aftur í skeljar, og hellið sós- unni yfir þá um leið og þeir eru bornir fram. Ágætt er að gera sósuna svolítið þykkari með eggja- rauöu eða rjómáblandi. Ath. að rétturinn er ekki saltaður, þegar lítill vökvi er hafður á krækling- unum. Kræklingar eru líka skemmti- legur forréttur séu þeir bornir fram í skeljunum, áður soðnir i litlu saltvatni, og með þeim kalt smjör, sítróna eða hollenzk sósa. I kált sálat í venjulegri salat- sósu eru krœklingar ágætir, og er þá gott að hafa eitthvað annað úr sjó með, t.d. góöa fiskbita, hum- ar eöa rækjur. Krœklingar soðnir í vatni og settir í uppbakaða sósu úr smjöri, hveiti og soöinu, kryddaðri með hvítvírti og sítrónusafa og jöfnuð með eggjarauöu, eru ágætir í tartálettur. Lika má baka fiá í ofni, en þá eru þeir soðnir líkt og í Mariniere-sósuna, bökuð upp sósa með soöinu og fiykkum rjóma og svolitlum smjörbita settum í síðast, losaðir úr skelinni, en sett- ir aftur tveir og tveir i helming skeljanna, stráð á rifnum osti og bakaðar inni í ofni. arinn í og látið stífna I samskon- ar pappírsformum og hvítu karl- arnir. Notið baunir og svartar ól- ívur sem hnappa, en höfuðið, krag- arnir og hattarnir eru gerðir úr pappir, nema hægt sé að fá svip- uð höfuð, t.d. á kokkteilpinnum. Annars væri skemmtilegt að setja á þá jólasveinahöfuð á þessum árstíma. Þessum körlum er svo raðað kringum salatskál eða ein- hvern annan fisk- eða grænmetis- rétt. OSTBAKAÐAR SVEPPARÚLLUR 6 stórar sneiðar skinka, 400 gr. sveppir, smjör, 2 dl. rjómi, salt, pipar, 6 tómatar, rifinn ostur, ÍEranskbrauð. Saxið sveppina gróft og sjóðið þá í smjöri, kryddið með salti og pipar og bætið rjómanum í eftir dálitla stund. Látið malla nokkrar 3- mínútur. Vefjið skinkusneiðunum J utan um sveppajafninginn og legg- ið rúllurnar í eldfast fat. Stráið j vel rifnum osti yfir. Hægt er að J undirbúa réttinn að þessu marki J töluvert áður en á að bera hann J fram, en rétt áður en á að nota *■ hann, eru skornir tómatar í tvennt, j salti og pipar stráð á þá og síð- * an rifnum osti, og þeim ráðað utan með á fatinu. Allt sett inn i ofn og bakað í ca. 15 mín. og borið fram heitt með ristuðu brauði. LITLIR SALATLODDARAR 1 hvítu loddarana er notað: 3 blöö matarlim leyst upp í % mæli- bolla af vatni yfir lágum hita, 1 bolli majones, en það verður að vera egta majones (2 eggja- rauður, 1 tsk. salt hrært mjög vel, 1 tsk. sítrónusafi eða % tsk. edik sett saman við og 2% dl matarolíu bætt hægt í og hrært stöðugt í á meðan, krydd eftir smekk), 2 dósir góöostur, en mat- arlíminu er hrært í þetta tvennt. Þegar blandan er aðeins farin að stífna, er 1 % bolla af soönum og söxuöum humar, 2 matsk. af söx- uöum, grænum piparhulstrum, 1 matsk. af söxuöum lauk og helzt svolítið af söxuöu rauöu pipar- hulstri bætt í. Sett í pappírskram- arhús, sem hafa verið smurð vel með matarolíu og látið stífna í Þeim. Rauðu karlarnir eru gerðir úr tómathlaupi: 4 bollar tómat- safi úr dós, krydd eftir smekk, 6 blöð matarlím, % bolli kalt.vatn, 2 tsk. salt, 2 tsk. sykur, 2 matsk. sítrónusafi, pipar. Hitið tómatsaf- ann með kryddinu (t.d. lárviðar- laufi, piparkornum, negulnöglum, sellerí og persilju) og látið malla undir loki í 10 mín., en síið það svo. Bræðið matarlímið i vatninu og bætið því í tómatsafann og setj- ið xykurinn, sítrónusafann og pip- OSTATERTA Þessi terta getur hvort sem er verið forréttur eða ábætisréttur, eftir þvi hvernig máltíðinni er háttað. 1. 4% dl. hveiti, 250 gr. smjör- líki og 50—75 gr. rifinn ostur er saxað saman, en smjörlíkið þarf að vera vel kalt til þess. 2. Hnoðið deigið snöggt saman með 1 dl. ísvatni. 3. Fletjið út deigið á smjör- pappír þar til það er á þykkt við tveggja krónu pening, og skerið út kringlótta köku. 4. Skerið upp í hliðarnar og snúið þeim aðeins upp á við. Sting- ið gaffli á við og dreif um botn- inn. 5. Gerið ræmur úr deginu, sem eftir er og fléttið þeim saman. 6. Penslið allt með eggjahvítu og leggið ræmu utan með. Lokið á að vera aðeins minna um sig en botninn. 7. Penslið svo yfir allt með heilu, létt hrærðu eggi og stráið kúmeni yfir. Bakið hvort tveggja í vel heitum ofni. 8. Gerið ostamauk úr 200 gr. af venjulegum, bragðgóðum rifn- um osti og 150 gr. gráðaosti, 1 dl. þykkum rjóma, svolitilli papriku og örlitlu konjaki. Smyrjið þessi á botninn. 9. Leggið lokið ofan á. 10. Skreytið með svörtum olív- I um og hreðkurósum, ef hreðkur J fást, annars má nota fallega skor- J in stykki úr tómat eða jafnvel rauð kokkteilber, ef tertan á að notast sem ábætisréttur með á- vöxtum. VANILLUlS 1 SÚKKULAÐISKÁL Gerið isinn þannig: % 1. þykk- ur rjómi, % mælibolli flórsykur, Framhald á bls. 47.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.