Vikan

Útgáva

Vikan - 02.12.1965, Síða 62

Vikan - 02.12.1965, Síða 62
PELSAR * LOÐÚLPUR % NAPPA KAPUR * NAPPA JAKKAR * ULLARKÁPUR * RÚSKINNSKAPUR * RÚSKINNSJAKKAR * TÖSKUR % HANZKAR * SKÖR OG KULDASTÍGVÉL. Uíma höndinni, sem hélt um stólbríkina, hin hékk máttlaus niður með hlið- inni og lak úr votum vettlingi. Hurð- ir stóðu opnar að baki henni. — Ég þaut til dyra. Skellti hurðunum í lás, lagði höndina á öxl henni. — Hvað er að, frú Guðrún? — Hann Pétur er á sjó og dreng- irnir. Hann er ekki kominn að. — Ég gaf börnunum að borða — ég þoldi þetta ekki lengur, — ég bað þau að vera róleg — geturðu eitt- hvað hjálpað mér, séra Kjartan? Það steyptist yfir mig éins og ískaldur foss. Við höfðum verið að raula vissa tónaröð í undirröddun- um af unaðslegu lagi á milli þess, að við spjölluðum og biðum hvort fleiri kæmu. Unaðslegu lagi: í dag er glatt í döprum hjörtum. Og hér stóð Guðrún í Tangabúðinni, hold- vot, úfin og náföl. Hafði brotizt alla leið til okkar utan úr Tanga- búð í þessu veðri. Örþreytt, en mjög róleg. Það var eins og hún hefði ekki meira að segja, hélt sér í stól- bríkina, fingurnir hvítir af átakinu. Hún endurtók lágt: — Geturðu eitthvað hjálpað mér, séra Kjartan? Spurningin snart mig eins og lam- andi ógn. Hvernig átti að hjálpa? Og hvað gat ég? Ég benti piltunum að koma. — Veiztu hvaða veiðarfæri Pétur reri með? — Hann reri með tvær beittar hankalóðir og handfæri. Ætlaði að reyna með þeim á meðan lóðirnar lægju. Þetta var ofurlítil bending um hvert hann kynni að hafa farið. Og þó — þau voru mörg lúðumiðin. — Hvað var klukkan þegar hann reri? — Það var laust fyrir átta. Það voru þá 13’/2 klukkustund síðan hann fór. Það var ekki efni- legt. — Nú fylgið þið tveir Guðrúnu heim til mín og þið fáið ykkur kaffi. Við hinir förum til stöðvar- stjórans og fáum hann til að setja sig í samband við útgerðarplássin hér í kring og skip, sem hér kynnu að vera í grennd. Það verður hafin leit svo fljótt, sem nokkur tiltök eru. Og svo farið þið tveir heim til Sig- urðar Guðbrandssonar skipstjóra og vitð hvort nokkur tök eru á að koma flóabátnum út í skjótri svip- an. Sigurður er hér allra manna kunnugastur. Mér hugkvæmdist ekki önnur úr- ræði í svipinn. Guðrún leit til mín þakklátlega. Það var eins og ein- hver vonarneisti kviknaði ( hug hennar við þessar fyrirhuguðu að- gerðir. — Ég þakka ykkur öllum fyrir. En nú vil ég helzt fara heim til barnanna, sagði hún. — Þú ferð ekkert heim fyrr en þú ert búin að fá hressingu — og ég verð kominn aftur og segi þér, hvað okkur hefur orðið ágengt. Og það verður einhver hjá þér útfrá í nótt. Hvað segirðu um Katrínu ( pósthúsinu? — Ég yrði fjarska þakklát, ef ‘Brúðarkiólar stuttir og síðir í miklu úrvali. BRÚÐARSLÖR - BRÚÐARKÓRÓNUR. LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búð g2 VIKAN 48. tbl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.