Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.12.1965, Side 87

Vikan - 02.12.1965, Side 87
BRIDGE Noröur. A V ♦ * Austur. A A-7-4 V 6 $ 8-7-6-3-2 7-Ö-4-2 6 A-D-G-8-5-2 K-9-5-4 A-K Vestur D-10-9-8-2 V K-10-4-3 ^ D-G •f» D-G Suður A K-°-5-3 y 9-7 ^ A-10 Jf, 10-9-8-6-3 Vestur pass pass pass Austur pass pass pass Norður 2 hjörtu 3 tíglar pass Suður 2 spaðar 3 grönd Vestur gefur, n-s á hættu. Útspil spaðatía. Spilið í dag er frá Evrópumót- inu í Ostende og kom fyrir milli sveita Englands og Sviss. Ensku spilararnir, Goldstein og Tarlo, sátu n-s, en Svisslendingarnir Fenwick og Gatzeflisa-v. Þriggja- tíglasögn norðurs virðist nokkuð vafasöm, þrjú hjörtu er áreið- anlega betri sögn, en hins vegar hefði suður gert betur með því að segja þrjú hjörtu í stað þess að segja þrjú grönd. Vestur lét sagnir suðurs engin áhrif hafa á útspil sitt og spilaði ótrauður út spaðatíu. Þetta er eina útspilið, sem getur ógnað samningnum, þótt alltaf sé hægt að vinna spilið á opnu borði. Austur drap á ásinn, spilaði spaðasjöi og meiri spaða. Sagn- hafi drap þriðja slag á spaða- kóng og hafði þá kastað tveimur tíglum úr borði. Hann fór nú í hjartað, svínaði drottningunni, síðan heim á tígulás og svínaði hjarta aftur. Þegar austur var ekki með, þá var spilið tapað, því vestur varð að fá slag á hjartakónginn og tók þá tvo slagi á spaða. Við hitt borðið spiluðu Sviss- lendingarnir Ortiz-Patino og Bernasconi fjögur hjörtu, sem þeir unnu án nokkurra erfiðleika.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.