Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1971, Side 29

Æskan - 01.11.1971, Side 29
— Mundu það þá, sagði álfakóngurinn. — Einnig vil ég biðja þig að láta aldrei byggja á Álfhólnum undir fjallinu. Svo hvarf hann ásamt mönnum sínum, og aftur varð dimmt í baðstofunni. Næsta morgun vaknaði Busi eldsnemma. Hann spurði mömmu sína, hvort hann gæti ekki hjálpað henni eitthvað. Mamma hans varð mjög undrandi en þó glöð yfir þessu og bað hann að hjálpa til að mjólka. Og svona iiðu dagarnir. Hann hætti að fíflast eins og áður. Nú þurfti ekki að kalla hann lata og leiðinlega Busa, heldur duglega og góða Busa. Eftir að álfarnir komu til hans, breyttist hann algjörlega og varð eftir það prúður og góður drengur. En hann fór aldrei einn niður að Álfhólnum. Og svona endar sagan af honum Busa. Hvít er borg og bær (Jólaljóð) Texti: ERLA ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR Lag: INGIBJÖRG ÞORBERGS 4 J> G- H ' B (c ... V 2( ) 4( ) < sY> ■7 ó~ cc G Hvít er borg og bær, D7 bjartur jólasnær G hylur kaldan svörð, D7 hýst er bóndans hjörð. am Kirkjan kallar enn, E7 Kristi fagna menn, am C á jólahátíð gefi Guð D7 G gleði og frið á jörð. G C Cm Ljúfan óm, helgan hljóm, G heim frá kirkju ber. D7 Hringt er blítt, hljómar þýtt, G heilög stundin er. (G) C Cm Ljósum prýdd, litum skrýdd, G ljóma trén svo græn. D7 Til himins hljótt á helgri nótt, G heita sendum bæn. FELUMYND Þarna er jólasveinninn kominn í bæinn með pok- ann sinn. En eitthvað er hann utan við sig, bless- aður, því að hann tekur ekki eftir stráknum, sem er búinn að klippa gat á pokann, svo að leik- föngin hrynja úr. Þið sjáið strákinn í garðinum, en tveir af félögum hans hafa falið sig. Geturðu fundið þá? 27

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.