Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 96

Æskan - 01.11.1971, Síða 96
MÁLAÐ Á KERTI Eflaust hafa verið keypt kerti fyrir jólin heima hjá þér. En þótt kertin séu fallega hvít, getur verið gaman að hafa til- breytingu í litum. Og hvers vegna ekki að mála þau fal- lega? En til þess þarftu fyrst að leggja kertin i sterka salt- upplausn. Hana getur þú búið til með því að láta fimm til sex matskeiðar af salti i hálfan litra af vatni. Láttu svo. kertin liggja i þessari upplausn einn til tvo klukkutíma. Þá getur þú byrjað á máluninni. Bezt er að nota oliuliti við verkið. Svo hefur þú auðvitað frjálsar hendur með, hvað þú málar á kertin, það fer alveg eftir þínum eigin smekk. — Gleymdu svo ekki kertastjakanum, ef til vlll þyrfti líka að mála hann. Marcy heitir hún litla stúlk- an í Boston, sem á þessa stóru brúðu, er gengur með henni um göturnar. Vekur þetta mikla athygii vegfarenda. !■: •. ■ !• : : JÖSSIBOLLA Texti: Johannes Farestveit. Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Bjössi eltir krakkana inn í skólann, en |>ar er kennarinn að taka utan af nýjuni kennslutækjum. „Hérna sjáið ]>ið nýju sýningarvélina okkar,“ segir hann bros- andi, þegar hann sér áhugaglampann i augum barnanna. — ‘J. „Megum við sjá inyndir!“ kalla þau öll i kór. .1 ú, það ætti að vera hægt. Gluggatjöldin, eru dregin fyrir og vélinni komið á sinn stað. Bjössi og annar drengur eiga að hjálpast að við að koma sýningartjaldinu upp við skólatöfluna, en strákurinn er þá svo óheppinn að missa takið á tjaldinu, svo að ]>að lendir á Bjössa og vefst utan um hann. — 3. „Hvað varð um hann Bjössa?" kallar kennarinn. „Ég var bara að reyna, hvernig |>að væri að vera í tjaldil!" „Nú jæja, en drít'ið nú tjaldið upp, og svo slökkvum við ljósin." — 4. Kennarinn lætur litmynd i vélina og segir: „Á fyrstu myndinni sjáið ]>ið ósvikinn havianapa." En Bjössi er þá einmitt að koma sér í sa‘ti, svo að skugginn af honum t'ellur á tjaldið — og . : enn einu sinni á þessum degi verður Bjössi skotspónn hlátursins. — 5. „Komdu hérna, Bjössi," kallar kennarinn. „I>að er bezt, að ]>ú standir hér við vélina og skiptir um myndir. Ég ætla að standa við tjaldið og útskýra." Kennarinn sýnir nú Bjössa, hvernig liann á að fara að — og gengur svo að tjaldinu. — fi. „Jæja, ]>á er hezt að sýna ykkur þessa mynd af bavíananum,“ segir kennarinn og stendur með prikið tilhúinn að útskýra. En á meðan hefur einum stráknum tekizt að smeygja hréflappa í vélina, án þess að Bjössi veitti þvi eftirtekt — og auðvitað cr ]>að mynd af Bjössa, og enn er rekinn upp tröllahlátur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.