Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Síða 15

Skírnir - 01.01.1917, Síða 15
8 Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. [Skirnir lægri launin, sérstaklega ýmsra skólakennara, aftur á móti hækkuð nokkuð. Við þessi lög sitja nú flestir embættis- menn hér í Reykjavik. Sýslumenn og bæjarfógetar sitja aftur á móti við upprunalegu lögin (frá 1877) óbreytt. En læknalögunum hefir verið breytt, síðast 1907, þannig að héraðslæknar sitja nú allir við jöfn, föst laun, 1500 kr. Og launum presta var breytt gagngert 1907, þannig að þeir taka nú allir úr einum sjóði, prestlaunasjóði ákveðin, jöfn byrjunarlaun (1300 kr.), sem hækka þó- tvisvar, nái þeir lögmæltum aldri. Auk þess fá þeir sömu borgun fyrir aukaverk og áður. Þannig löguð voru launa- kjör þeirra embættismanna, er til voru við útkomu launa- laganna upphaflegu, þegar launanefndin settist á rökstóla,. en krónan þá sennilega um 60 aura virði. Kjörum yngri embættismanna og annara starfsmanna landssjóðs verður ekki lýst yfirleitt, sízt hér og það þegar af þeirri ástæðu,. að þar hefir ekki kent neins heildarlögmáls, enda hafa þau verið sett sin á hverjum tíma. Þetta, lýsingin á s t a r f s launum embættismanna, er þó ekki fullnaðarlýsing á kjörum þeirra. Því að e f t i r- launin verða að teljast blátt áfram partur a f 1 a u n u m þ e i r r a og ekkert annað, enda finst mér líka liggja bein- ast við, að skilja orðið »eftirlaun« sem laun, er borg- asteftirá, en almenningur mun því miður skilja það sem laun fyrir ekki neitt eða gjöf og er nokkur vorkunn, því að hugtakið hefir mér vitanlega ekki verið útlístað hingað til. Aukaþingið 1914 og launanefndin viðurkenna það líka ótvíræðlega, þótt óbeinlínis sé, að eftirlaun sé í raun réttri partur launanna. Að því er aukaþingið snertir,. sé8t þetta á niðurlagi þingsályktunarinnar, orðunum að nefndin skuli gera tillögur um þá skipun á launum embættismanna, sem »nauðsynleg og sanngjörn virðist í sambandi við afnám eftirlauna.« Sömu skoðun finst mér nefndin lýsa yfir fyrir sitt leyti með niðurlagsorðum sín- um um lífeyristrygginguna, sem koma á í stað eftirlauna. Hún segir á bls. 280: »Eru því launatillögur nefndarinnai’ og tillögur hennar um lífeyri og eHcjutryggingar ein sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.