Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 17

Skírnir - 01.01.1917, Side 17
’íIO llm launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. [Skírnir Slasist embættismaður svo í embættisrekstri, að hannverði að fara frá, fær hann 2/3 launa, og sé embætti manns lagt niður, fær hann einnig ®/s launa sem biðlaun í 5 ár en síðan lögmælt eftirlaun, hafi hann ekki fengið annað em- bætti. E k k ] a embættismanns fær Vs hluta hreinna launa embættismannsins, þó aldrei meira en 1200 kr. á ári. Almenningur rak íljótt augun í h æ s t u eftirlaunin, .enda voru þau óþarflega há. Lækkun og jafnvel af- námi eftirlauna hefir því oft verið hreyft á þingi, enda voru eftirlaun lækkuð mjög á alþingi 1903, eins og 1 ö g- in frá 1 9 04 bera skýrastan vottinn um. Þau lög gera að vísu þeim embættismönnum, sem missa heilsu sína út af embættisverki eða verða að fara úr embætti af því að -embætti þeirra er lagt niður, sömu skil og tilskipunin, en annars 1 æ k k a þau að stórum mun e f t i r 1 a u n e m- bættismanna sjálfra og lækka auk þess tilfinnanlega eftirlaun ekknanna. Eftir lögunum frá 1904 fær hver e m b æ 11 i s m a ð u r að vísu l/6 hreinna launa sinna, hvort sem hann situr lengi eða skamt í embætti, en svo fær hann ekki nema 20 kr. fyrir hvert embættisár úr því. 3000 kr. embættismaður fær samkvæmt þeim lögum 640 kr. eftirlaun eftir 2 ár, 900 kr. eftir 15 ár og 1180 kr. eftir 29 ár. En auk þessara eftirlauna úr landssjóði, verð- ur hann að leggja fram árlega 2 °/0 af launahæð sinni frá sjálfum sér til ellistyrks eða V/3% til lífeyriskaupa og fyrir það árgjald fengi hann 155 kr. 5 aura ellistyrk eftir 29 ár, reiknað með 4'/20/0 vöxtum, eða 253 kr. 52 aura lífeyri. Ek k j a slíks embættismanns fær eftir lögunum l/10 hluta hreinna launa mannsins, ekkja eftir embættismann með 3000 kr. launum þannig 300 kr. á ári, þó aldrei -meira en 600 kr., hversu há sem laun mannsins voru. Eins og menn sjá, er þetta ekki litil lækkun frá því sem áður var. Þannig var ástatt um laun og eftirlaun embættismanna um það leyti, sem nefndin settist á rökstóla. Hún átti, eins og þegar er get- .ið, að rannsaka afnám eftirlauna og launakjör embættis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.