Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 32

Skírnir - 01.01.1917, Page 32
Skírnir] Um launa og eftirlaunatill. launanefndarinnar 25 við ástandið fyrir ófriðinn, hvað þá heldur borin saman við ófriðarástandið. Launakjör embættismanna yfirleitt, eða að fáum und- anteknum, eru því allsendis óforsvaranleg, hvort heldur þau eru borin saman við þarfir embættismanna eða g e t u land'ssjóðs og hag almennings fyr og nú. Samkvæmt fjárlögunum 1 8 7 6 — 7 7 voru allar tekjur landssjóðs á því tveggja ára tímabili taldar um 580 þús- undir en gjöldin um 452 þúsund, og embættiskostnaður þar af um 373 þúsund. Það var vitanlega fráleitt hlut- fall til nokkurrar frambúðar, hvort heldur launin voru borin saman við tekjur landsins eða gjöld þess, um 37/58 af tekjunum og um 37/45 af gjöldunum. En hlutfallið er líka, sem betur fer, alveg gjörbreytt. Eftir fjárlögunum fyrir 19 16 — 17 eru tekjur landssjóðs taldar alls rúm 4200 þúsund og gjöldin tæp 4500 þúsund, en til embætta, eftir- launa og skálda og listamanna munu ekki ganga meira en tæp 1200 þúsund bæði árin, og þó hefir mýmörgum em- bættum verið bætt við, vegna mjög vaxinnar framþróun- ar og fjölbreytni þjóðlífsins. Tekjur landssjóðs hafa meira en sjöfaldast síðan 1875.. Þær urðu 1915 alls kr. 2,831,394,33, engjöldin kr. 2,428,389,68 og tekjuafgangur varð þannig 403,004 kr. 65 aur. Af gjaldahæðinni gengu 478,690 kr. til embættalauna, 73,583 kr. 99 aur. til eftirlauna og styrktarfjár og 30,445 kr. til hreppstjóra, pi’estlaunauppbóta og prestaeftirlauna eða alls til starfsmanna landsins 582,719 kr. Eftir því nemur a 11 u r embættakostnaður nú ekki nema rúmum xjh af tekjunum og tæpum 7/4 af gjöldunum, í stað um 3/5 af tekjun- uin áður og s/4 af gjöldunum. Og í gær átti landssjóður 665 þús. í reiðufé nettó eða að póstávísunum frádregnum. Svo glæsilegur hefir hagur landssjóðs aldrei verið. Og það er sennilegt, að hagur almennings hafi breyzt til batnaðar að'líku skapi. Um 1876—77 og lengi fram eftir sáust, væri litið upp til fjalla og dala, víðast hvar ekki annað en ógirt tún og aumleg moldarhreysi, og^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.