Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Síða 79

Skírnir - 01.01.1917, Síða 79
72 V estur-í slendingar. [Skírnir' oss bróðurþel, þá er hart að deila um það við nokkurn mann, hvort þeir eigi að teljast Islendingar eða ekki. Vestur-íslendingar eru ennþá lifandi kvistur á þjóð- armeið Islands, og þeir eru það oss sem lieima búum að þakkarlausu, því að þeir haía starfað að viðhaldi þjóð- ernis sins upp á eigin spýtur og enga teljandi hjálp feng- ið til þess héðan að heiman. Jafnframt hal’a þeir áunnið’ sér traust og virðingu þeirra. þjóða sem þeir hafa átt saman við að sælda. í erindi því er eg fiutti á 32 stöðum í íslendingabygðum í Vesturheimi hélt eg því fram,. að Vestur-íslendingar ættu að reyna að halda íslenzku þjóðerni þar við svo lengi sem unt væri og reyndi að sýna fram á, hver hagur þeim gæti verið að því og hverjar leiðir væru helztar til þess. Og það er sannfær- ing mín, að sé rétt á haldið, þá geti íslenzk tunga og þar með íslenzkt þjóðerni haldist enn all-lengi í Vesturheimi, einkum í sveitunum, þó engir teljandi fólksfiutningar verði héðan vestur um haf, sem eg ekki býst við. Og eg skal nú drepa á hitt, hvaða hagur oss Islendingum liér heima væri að því, að íslenzk tunga og þjóðerni hóldist þar sem lengst. Fyrst er þá að líta á það, að bókmentum vorum er mikill styrkur að Vestur-íslendingum. Þeir leggja ekki að eins sinn skerf til íslenzkra bókmenta með því sem þeir rita, heldur kaupa þeir og mikið íslenzkar bækur og auka þannig bókamarkað vorn. En aðalatriðið virðist mér þó það, að Vestur-Islendingar eru í ýmsum efnum landnámsmenn fyrir bókmentir vorar og menningu. Það er svo um hverja þjóð, að stærð hennar annars vegar og náttúra landsins hins yegar veldur miklu um það,. hvaða gáfur koma helzt i l.jós hjá börnum hennar. Því að mennirnir skapa sjálfa sig á yerkunum sem þeir vinna^ En verkefnin koma að mestu utan að og verða mismun- andi á ýmsum stöðum. Þess vegna liggja oft þær gáfur í dái sem verkefnin kalla ekki á, og hjá fámennri þjóð eru þau fábreyttari cn með stórþjóðunum. Með landnámi i nýju landi fær þjóðin ný viðfangsefni, og við að fásh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.