Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 99

Skírnir - 01.01.1917, Side 99
92 Ritfregnir. [Skirnir inum eftir á«. En ef e k k e r t af öllu þessu á við n e i n n sór- stakan mann, hvar á himni eða jörðu á það þá heima? Á bls. 45 segir höf. að land það er hver landnemi tekur (heim- ilisréttarland) só 116 ekrur. Það er 160 ekrur. Kverið er skrifað af kulda, hvaðan sem hann kemur. G. F. Jorúsalem. I. I dölunum. II. I Landinu helga. Skáldsaga eftir Selmn Lagerlöf. Þytt hefir Björg Þ. Blöndal. Reykjavík.. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar. 1915—’16. Þetta er einhver merkilegasta skáldsagan sem nokkurn tíma hefir verið þydd á íslenzka tungu. Einn af beztu ritdómurum Svía, skáldið Oscar Levertin, hefir meðal annars skrifað þetta um hana: »Maður er alveg í vandræðum þegar maður árum saman af fljótfærni hefir haft fallegu lýsingarorðin gálauslega um hönd. Mað- ur vildi helzt velja slíkri bók ný, öldungis ótelgd einkunnarorð. Gamlir og ungir, mentaðir og ómentaðir eiga jafnt að geta notið- þessarar sögu, svo tær er lind hennar. Eg veit ekki hvað er að- dáanlegast í henni, auðlegð hjartans eða ímyndunaraflsins, innileg- leikinn, sem aldrei flekkast af auvirðilegri og hverflyndri klökkvi nútímans, eða hin frábæra frásagnarlist. Hér á sannlega talshátt- urinn »skáld af guðs náð« við, þó honum só oft misbeitt. En ekki skyldu menn þá hafa Appollo hinn hellenska í huga. Því að það- er Saga hin norræna sem haldið hefir skáldkonu vorri undir skírn.« Málið á þýðingunni er yfirleitt viðfeldið og ytri frágangur góður. Bókin er því stórra þakka verð. G. F. Valur: Dagrúuir. 1915. Sami: Brot. Sögur úr íslenzku þjóð- h'fi, 1916. Rvlk. Bókaverzlun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Sögur þessar eru myndir úr h'fi íslenzkrar alþýðu. Höf. hefir glögt auga, og er auðsýnt, að hann leggur stund á að skila sem bezt því sem ber fyrir auga og eyra. Mór virðist liann efnilegur rithöfundur. Hann segir yfirleitt vel frá, og þótt smávegis við- vaningsmörk sóu á stílnum hór og þar, þá eru þau ekki meiri' en það, að æfðari hönd hefði getað máð þau af með nokkrum penna- dráttum. 1 aðalsögu fyrri bókarinnar hefir höf. ekki náð föstum tökum, sagan er slitrótt, dettur sundur í þætti, og verður ekki að -
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.