Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Síða 117

Skírnir - 01.01.1917, Síða 117
110 ísland 1916. [Skirnir gegn öSrum. Fór svo á Þjórsárbrúarfundinum, að sjávarútvegs- menn voru teknir á listann jafnframt landbæudunum, og hét þá svo sem hór væri um að ræða lista frá framleiðendum landsins í heild, en ekki landbúnaðarmönnum eingöngu. Ailir sex flokkarnir, sem borið höfðu fram lista við landskosn- ingarnar, höfðu og þingmatinaefni í boði við kjördæmakosuingarnar á eftir, verkmannaflokkurinn þó aðeins í 2 kjördæmum: Reykjavík, Akureyri. Kjördæmakosningarnar fóru fram 21. október. Flokka- skifting var í þetta sinn miklu óákveðnari en verið hefir hór við alþingiskosningar að undanförnu, vegna þess, að í fæstum kjör- dæmunum komu fram nema 2 eða 3 af þeim 6 flokkum, sem um var að ræða, og urðu því kosningabandalögin á ýmsa vegu. Yms af þingmannaefnunum buðu sig líka fram utan flokka. Af þessu leiddi, að það var engan veginn ljóst að kosningunum afstöðnum, hvernig flokka-afstaðan mundi verða, þegar á þing kæmi. Það eitt virtist sýnilegt, að Heimastjófnarflokkurinn mundi verða fjölmenn- astur, en þó ekki hafa meiri hluta í þinginu einn sór, og þar næst flokkur Þversum-manna. Stjórnarflokkurinn (Langsum) hafði lítið- fylgi fengið. Það varð þá úr, eftir að kosninga-úrslitin urðu kunn, að aukaþing var kvatt saman 11. desember. Færði stjórnin þær ástæður fyrir því, að í fyrsta lagi væri afstaða sín til þingins óviss, í öðru lagi yrði að endurskoða verðlagsákvæði brezka samningsins um áramótin, og í þriðja lagi yrði að sjá landinu fyrir strandferöum næsta ár, en Eimskipafólag Islands hafði tjáð stjórninni, að það treysti sór ekki til að hafa skip síu í strandferðum næsta ár, eins og verið hafði þetta ár, nema þá fyrir margfalt hærra gjald. Þegar þingið kom saman, fór þar svo um flokkaskipunina, að Heimastj.-- menn urðu 15 og Þversum-tnenn 12, en nýr flokkur myndaðist, sem nefndi sig Framsóknarflokk, og urðu 11 í honum, eða í banda- lagi við hann. Þangað fóru þeir, sem kosnir voru undir merkjum Þingbændaflokksins gamla og hinna óháðu bænda, einnig þeir, sem boðið höfðu sig fram utan flokka, og fulltrúi verkmannaflokksins, sem komið hafði einum manni að við kosningarnar, í Reykjavík, gekk í bandalag við þann flokk. Utan þessara flokka voru þá að- eins tveir þingmenn, ráðherrann við annan mann, og urðu þeir f kosningabandalagi við Heimastjórnarflokkinn. Ráðherra lýsti því yfir þegar í byrjun þings, að hann ætlaöi' að biðjast lausnar. Varð það svo að samkomulagi milli þeirra þ'iggja flokka, sem nefndir hafa verið, að mynduð yrði þriggja manna stjórn og legðu flokkarnir til í hana sinn manninn hver. Skyldi það gert til þess að foröast sem mest deilur og flokkadrættr innan lands meðan á þeim vandræðum stæði, sem styrjöldin veld- ur, og farið að dæmi annara þjóða, er myndað hafa hjá sér slik samsteypuráðuneyti, eða friðarstjórnir, nú á styrjaldartímunum. Lög voru samþykt af alþingi og staðfest af konungi, sem mæla avo fyrir, að ráðherrar skuli framvegis vera þrír og ákveði kon- ungur starfsvið þeirra, en landritaraembættið skuli niður leggjast. Eftir samkomulagi við þingið fól konungur Jóni Magnússynl bæjarfógeta að mynda hið nýja ráðuneytl. Einar Arnórsson fekk fivo lausn frá ráðherraembættinu 4. jan. 1917 og jafnframt var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.