Mjölnir - 01.01.1902, Síða 5

Mjölnir - 01.01.1902, Síða 5
Fjögur opin brjef. frá Sigurbirni A. Gíslasyni. Herra drykkjumaður! Lestu þessar línur áður en þú ferð inn á knæpuna, eða helzt einhvern morguninn áður en þú ferð til vinnu þinnar. Ertu aldrei þunglyndur nje sorgbitinn yfir ógæfunni, sem vínið balcar þjer og þínum? Langar þig aldrei til að þú værir orðin reglumað- ur? Hefur þú aldrei óskað, að þú værir orðinn aptur lítill drengur, saklaus og áhyggjulaus, heima hjá henni mömmu þinni? Ef þú skyldir nú hugsa: „Hvað varðar þig umþað?“ þá vildi jeg helzt, svara þjer með þvi, að skrifa þetta moð tárum mínum, og þú mátt reiða þig á, að hvorki jeg nje aðrir. sem vilja í alvöru hjálpa þjer, gjörum það af for- dild eða osb til dægrastyttingar út úr iðjuleysis vandræð- um. Yjer erum að vinna fyrir þig og aðra, afþví að Josús

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.