Mjölnir - 01.01.1902, Side 16

Mjölnir - 01.01.1902, Side 16
M efnin ætla alveg að kafna í raærð einetakra fuudar- manna. Talaðu skýrt og greinilega, þegar þú þarft, en vertu ekki að þrefa um gáfnaljós þitt, eins |og Jþeir gera, sem þrefa um lijegóma. Ef þú vilt hjálpa drýkkjumönnum, þá mundu eptir að það er ekki nóg lijálp, þótt þeir fái að borga upptöku- gjaldið, tala þú við þá og kom þú hoim til þeirra, svo að þeir gangi úr skugga um að tal vort um bróðúrkærleika sje ekki tóm orð. Ef þú getur, þá reyndu að biðjagóðan guð fyrir þeim og með þeim, ekki að eins „upp úr“ siðabókum lieldur „upp úr“ lijarta þínu. Láttu þjer um fram allt ekki koma til hugar að bind- indismálið hér á landi sje nú komið í svo gott' horf [_að vjer getum farið að livíla oss eptir unnin sigur. Því fer fjarri. l)au heimili hjer í bænum skipta tugum, þar sem Bakkus hefur byrgt úti alla geisla gleði og ánægju eða er kominn vel á veg með það, og hvað mun þá á öllu land- inu? Enn renna daglega straumar eymdar, syndar og sví- virðingar út frá veitingahúsum og vínsölubúðum. Enn er fjöldi manna grunaður um ólöglega vínsölu bæði í kauptúnum og sveitum, sjálfum þeim til svívirðing- ar og öllum góðum borgurum til skapraunar. Eun fara fljótandi knæpur með ströndum fram, og er þar stundum selt fyrir nokkur hundruð króna á sólar- hr.ing.

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.