Mjölnir - 01.01.1902, Side 26

Mjölnir - 01.01.1902, Side 26
!24 P drokkur aldrei niinna en 3 bjóra á dag, til að sýna mönnum að það sje lýgi að liann sje óreglusamur. Q drekkur moð hverri máltið eftir ráðleggingu lrekn- isins og auk þess við og við á kvöldin tii að sýna að liann sje ekki í vasa Ireknisins. R drekkur sömuleiðis, af því læknirinn kvað hafa ráð- lagt Q það, en hanu hefur samt okki grenslazt. optir, hvort sú ráðlegging liefur fylgt, að maður œtti að berja konu sína, enda varðar engan um það, úr því að hún er kon- an hans. S rantar atvinnu og verður því að fá sjer neðan í því, „því betra er illt að gjöra en eklci néitt“. T hefur góða atvinnu enn þá og annast vel aðsinum parti um heimili — veitingamannsins, liklega til þess að lionan lians sjálfs verði ekki of upplitsdjörf. U fer við og við á túr til að storka „þessum bindind- ispostulum11, þótt sumir haldi, að móður lians sje eins mikil storkun í því. Y er stjörnublindur af því að „hún“ hafði sjezt með öðrurn í gærkveldi. X þambar bjór og brennivín af eintómum mannkær- leika. „Pað verður ckki öðrum til bölvunar, scm jeg drekk“, sfegir hann; þú getur spurt konuna hans um, hvort það sjp satt. Y drekkur á kvöldin til þess að verða ekki audvaka við rausið í samvizkunni, og kærir sig ekkert, þótt sumir sjeu að segja honum að samvizkan muni fylgja honum

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.