Mjölnir - 01.01.1902, Page 31

Mjölnir - 01.01.1902, Page 31
29 drykkjumauninum, kom svo niður aptur, opnaði hurðina og sagði: „Jæja þá inaður rniun, nú er jeg kominn. Jeglofaði að koma aptur“. „Komuð þjer til að heimsækja inig?“ „Já, það gjörði jeg>‘. „Jæja þá, setjist þjer niður“. Presturinn fór að tala við liann, ckki eins og liann ætti tal við illvætt, heldur eins og hann væri að tala við bróður sinn, — aumingja, sem liefði ratað í raunir og villzt langt af rjettri leið, eu ætti þó enn heimkvæmt til föður síns á himnum. Eptir dálitla stund sagði vesalings drykkjumaður- inn. „0, herra prestur, jeg er aumasti ræfillinn, sem til er á jörðinni“. — Og svo sagði hann honum ágrip af æfisögu sinni. Hann sagði honum um saklausan lítinn dreng, sem óvandaðir strákar liefðu einu sinni neytt til að súpa á flösku, hann sagði honum um gjálífa æsku, hrösun og synd, um konu og 6 börn, um spillingarbæli vínsalans, um eymd og glötun, örbyrgð og örvæntingu. Presturinn benti lionum á hjálpina og huggunina sagði honum frá ræningjanum á krossinum og frelsaran- um við hlið hans. Presturinu kraup við lilið lians áður en liann fór og bað með honum. Eptir þetta kom liaun daglega til drykkjumannsins,

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.