Mjölnir - 01.01.1902, Síða 32

Mjölnir - 01.01.1902, Síða 32
30 og drykkjumaðuriim alrœmdi, sem allir höfðu fyrirlitið og enginn haft neina von um, varð fyrsta sóknarbarn pre.its- ins, sem sneri sjer til guðs. l’ótt hann vœri bersyndugur varð liann fyrri til eu faríseinn og skikkanlega fólkið að gefa guði hjarta sitt. Konan lians og börnin urðu þau næstu. Andi kærleikans og náðarinnar vann hjer sigur, og englar guðs, sem gleðjast, þegar Byndarar sjá að sjer, glöddust yfir aumingjanum, som nú hafði fuudið leiðina öruggu að hæli allra iðrandi syndara. Hitt og þetta. Prestur í Kristianíu gekk fram lijá knæpu; hávaði og formælingar lieyrðust út á götu. Hann nam etaðar, hugs- aði sig um nokkur augnablik og gekk svo inn. Drykkju- mennirnir ráku upp stór augu einkum þeir, sem þekktu prestinn, en liann gekk þogjaudi um gólf. Loks spurði frammistöðumaðurinu liann, hvort hon- um þóknaðist nokkuð. „Jeg ætlaði að gæti að kláminu, bölvinu og drykkju- mannamyndunum, sein hjer eru hafðar til prýðis“. Að svo mæltu geklc hann út. I öðrum bæ kom drykkjumanns kona inn í alræmda drykkjukiá með stóra súpuskál, og gokk að manni sínum, sem sat þar að vanda liálfl'ullur. „Jeg býst við að þú

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.