Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.2000, Side 26

Ægir - 01.11.2000, Side 26
Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, segir fyrirhug- aðar breytingar á fiskveiðistjórnun smábáta ávisun á eignaupptöku: Enn hægt að fara sáttaleið að smábátasjómönnum Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, hefur marga hildina háð í hagsmunabaráttu fyrir smábátasjómenn frá því hann byrjaði að ferðast um landið fyrir 15 árum og afla þeirri hugmynd stuðnings að smábátasjómenn stofnuðu svæðis- bundin félög og tækju höndum saman í einum landssamtökum. Arthur var kosinn for- maður á stofnfundi landssambandsins 5. desember 1985 og fyrstu árin stundaði hann sína trilluútgerð jafnhliða formennskunni en þar kom að hann fór í full starf hjá LS og hefur gegnt því síðan. Arthur segir oft hafa verið blikur á lofti varðandi starfsum- hverfi smábátasjómanna á þessu tímabili en hann segist fúslega viðurkenna að nú blasi við þær stjórnvaldsbreytingar á síðari hluta næsta árs sem vegið geti harkalega að atvinnugrundvelli stórs hóps trillukarla . Samstaða trillukarla sé, eins og fyrri daginn, lykilatriði í að fá þeim fyrirætlunum breytt. r

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.