Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.2000, Qupperneq 40

Ægir - 01.11.2000, Qupperneq 40
SKIPASTÓLLIN N Hinn þrjátíu og fimm ára gamli Hamar fær nýjan svip i Hamar SH eftir breytingar. Mynd: Guðlaugur Albertsson Fyrr í haust lauk Þorgeir & Ellert á Akranesi viðamikl- um endurbótum á tog- bátnum Hamri SH 224 frá Rifi. í heild sinni kostuðu breytingarnar hátt á fimmta tug milljóna króna og samanstóðu bæði af breytingum á skrokk og endurnýjun búnaðar. Skipstjóri á Hamri SH er Guðmundur Matthíasson en útgerðarmaður er Kristnn Friðþjófsson á Rifi. Hamar SH hét áður Jökull ÞH og var gerður út frá Raufarhöfn. Skipið er tveggja þilfara, smíðað úr stáli árið 1964 í Bretlandi. Það var yfirbyggt árið 1979. Fyrir breytingu í sumar var það 36,5 metrar að lengd. Breytingarnar að þessu sinni fólust að- allega í því að settur var nýr skutur á bát- inn og honum slegið út að aftan. Þá var skipt um stýri, skrúfu og gír en sá búnað- ur kom úr loðnuskipinu Berki. Komið var fyrir um borð nýjum víra- mælingabúnaði frá Vaka-DNG og fjar- skiptabúnaði frá Elcon. Skipið var málað með Hempels málningu frá Slippfélag- inu. Hönnun breytinganna var í höndum verkfræðistofunnar Fengs í Hafnarfirði og að því kom einnig Þ&E á Akranesi. Hamar hefur þegar haldið til veiða með fiskitrolli. Óskum eigendum og áhöfn til hamingju með breytingarnar á Hamri SH-224. Hamar SH-ZZfll Hetetuundir.verktakar uoru ' Trésmiðjan'Kjölur og Straumnes ehf., rafverktakar. í ÞORGEIR & ELLERT HF. Bakkatúni 26 • 300 Akranesi • Sími 430 2000 • Fax 430 2001 Netfang: skaginn@skaginn.is • Veffang: www.skaginn.is Slippfélagið Málningarverksmidja Dugguvogi 4 /104 Reykjavík Slml: 588 8000 j Fax: 568 9255 -JIAMAB.SM2lL Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar á skipinu. Skipið ermálað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.