Hugur - 01.01.1989, Síða 70

Hugur - 01.01.1989, Síða 70
SIÐI UÆÐI KANTS OG Al-S TÆ'DISHYGGJA HUGUR hugsjónir eða fyrirmyndir skynseminnar þróist getum við leyst þennan vanda. Lausnin er fólgin í því að gera ráð fyrir að þegar menn greinir á um siðferðilcg efni þá hafi þeir að einhverju leyti ólíkar hugsjónir sem kunna að vera góðar hvor á sinn hátt. Hugmyndir manna um það góða eru ólíkar vegna þess að þær eru allar ófullkomnar eins og hugmyndir blindu mannanna um fílinn í frægri, indverskri þjóðsögu. Það að þessar hugmyndir séu ófullkomnar þýðir ekki að þær séu rangar og þótt þær séu ólíkar geta þær verið álíka réttar rétt eins og tvær ólíkar myndir af sama landslagi geta verið álíka réttar. En séu þær báðar fullkomnar eftirlíkingar af fyrir- myndinni, þá geta þær vitaskuld ekki verið mjög ólíkar. Sé þessi lausn rétt, þá má færa rök að því að rökræður um sið- ferðileg efni geti skilað árangri. Þær ættu að geta orðið til þess að hver deiluaðili leggi hinum til þá drætti í hugsjón sinni sem þá skortir. 4. Hugsjónir og raunsæi Rökræður fólks um siðferðileg efni sýna að siðferðilegar skoöanir cru almennt taldar vcra af því tagi að hægt sé að færa skynsamleg rök með þeim og á móti. Menn virðast því telja að slíkar skoðanir geti verið sannar eða ósannar því menn færa yfirleitt ekki rök að öðru en því sem þeir telja satt. Það væri lærdómsríkt að átta sig á öllum þeim ólíku tegundum raka sem fólk færir fyrir skoðunum um siðferðileg efni. Ilér læt ég nægja að geta um eina. Hún felst í því að lýsa því sem rætt er um mcð öðrum orðum en gert hefur verið. Svona rök koma til dæmis fram í máli þeirra sem lýsa skattlagningu sem þegnskylduvinnu og þegnskykluvinnu sem ánauð. Svona röksemdafærslur eru ekki tómur orðaleikur. Menn nota orðin til að beina athygli viðmælenda sinna að siðferðilegum eigindum sem þeir hölðu ekki tekið eftir. Því auðugri hugtaka- og orðaforða sem menn hafa um siðferðileg efni því fleiri drætti veruleikans geta þeir séð og dregið upp fyrir öðrum. Ilvaða gildi við greinum í veruleik- anum fer að miklu leyti eftir þeim hugtökum sem við notum til að skilja hann og skýra. Þessi siðferðilegi hugtakaforði sem gerir okkur kleift að skynja og skilja verðmæti er svo mótaður 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.