Hlín - 01.01.1922, Síða 21

Hlín - 01.01.1922, Síða 21
1-nin 19 sem þau veita mörg, er af mjög skornum skamti, það vantar æfingu og leikni, vandvirkni, nýtni og það kapp við störfin, sem lífið útheimtir. Seinlæti og áhugaleysi við störf veldur almennri umkvörtun. — Uppeldismálin eru í vanrækslu á fjölmörgum heiniilum. Börnin eru ekki vanin við almenn heimilisstörf, menn kvarta t. d. um, að unglingsstúlkur kunni ekki að prjóna nú orðið, eða sjeu svo seinar að því, að það sje ekki tilvinnandi að láta þær gera það, piltar kunni ekkert til tóvinnu og varla að tálga tind í hrífu. Pað þykir máske ekki beint skömm að verklegu störf- unum, en lítilsvirt eru þau. Pau mundu hefjast í æðra veldi í meðvitund foreldranna og barnanna sjálfra, ef þau væru tekin upp meðal námsgreinanna í skólunum,— Það er vaknaður talsverður áhugi hjá foreldrum um að fá handavinnu inn í barnaskólana, og margir hafa ekki látið lenda við orðin tóm. — En því miður er fræðslan mjög í molum og á reiki og því að litlu. liði. Kennar- ana vantar mentun, það bagar áhalda- og efnisleysi, rúmleysi og margt fleira. Svo léndir alt í útlendu hann- yrðaprjáli og útflúri, sem þegar er meira en nóg af í landinu, og drengir fá enga fræðslu, sem þurfa hennar einna mest með. Peir skólar, sem hafa tekið upp alþýðlega handavinnu- _ fræðslu með föstu fyrirkomulagi, sem myndar samfast kerfi, láta hið besta af árangrinum. Nemendurnir hafa mikinn áhuga á handavinnu, og hún laðar börnin að skólanum, einkum er hún þeim börnum vinur í raun sem óhneigð eru fyrir bóknám og taka það nærri sjer. Kenslan fer fram að eins einu sinni í viku, 2 stundir í senn, en sett fyrir heima til vikunnar. F*að er furða, hve mikið er hægt að vinna á þessum 50 — 60 stundum árlega. Sveitirnar mundu þurfa að bæta við sig 9. vik- unni til handavinnufræðslu. Það mætti gera þó nokkuð mjkið með 30 — 36 stundir. Árangurinn verður betri með 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.