Hlín - 01.01.1922, Síða 28

Hlín - 01.01.1922, Síða 28
26 Hlín hverju ári, rótin verður stærri að ummáli og fleiri Ijós- stönglum skýtur upp, en af því að skrúðgarðar eru víð- ast fremur smáir, verður að gæta þess að skifta þessum plöntum svo oft, að þær hafi einungis hæfilega stærð í hlutfalli við garðinn. Annað atriði kemur einnig til geina: Þegar plönturnar verða gamlar og stórar um sig, deyr oft miðpartur rótarinnar, svo eyða verður í miðjan brúsk- inn. Plantan er þá tekin upp og feyskni rótarparturinn annaðhvort höggvin úr með beittri skóflu, sjeu ræt- urnar trjákendar, eða reittur úr með höndunum, ef ræt- urnar eru safamiklar og greindar! Á gömlum plöntum kemur oft fyrir, að fjölært illgresi vefst í ræturnar, stelur miklu af næringu frá þeim og er til óprýði. Pá verður að fara eins að, taka hnausinn upp, greiða rótina sundur og tína úr iligresið. Sumar blóm- jurtir hafa skriðula rótstöngla, sem teygja sig í allar áttir frá móðurplöntunni, og skjóta upp Ijóssprotum, hvar sem þær sjá sjer fært, oft upp í gegnum rætur annara jurta. Pesskonar jurtir verða auðveldlega að illgresi í garð- inum, ef ekki eru hafðar góðar gætur á. Heppilegast er að Iáta þær standa sjer í beði eða horni út af fyrir sig. En þó þær standi í beðum með fleiri tegundum, má Pyggja fyrir, að þær verði til skemda með því að höggva hvert ár rækilega kringum hverja þesskonar plöntu og uppræta allar jarðrenglur, sem frá henni hafa vaxið. — Pegar búið er að hreinsa plönturæturnar og skifta þeim eftir þörfum og molcfin er orðin hæfilega þur til vinslu, er stungið kringum trje, runna og blómplöntur, möluð- um áburði er dreift yfir beðin og svo stungið upp milli plantnanna með stungugafli, þar næst eru beðin rökuð vel sljett með garðhrífu. Hve mikið er notað af áburði, fer eftir frjómagni móldarinnnar í garðinum. Sauðatað er ágætur áburður í • skrúðgarða, sjerstaklega ef notað er með honum fosfat; er þá rjettast að dreifa fosfatinu yfir haustinu áður. í fosfali er fosforsýra, sem er eitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.