Hlín - 01.01.1922, Síða 36

Hlín - 01.01.1922, Síða 36
34 Hlín í ágústmánuði tók heilsa mín að bila eins Og svo margra annara, sem unnu til Iengdar í verksmiðjum þessum. Pað voru taugarnar sem ofreyndust, og jeg varð að fara sem sjúklingur á heilsuhæli, er ríkið kostar handa þeim, er á þennan hátt mistu heilsuna í verksmiðjunum. Hælið er í bæ, sem er 36 mílur frá Bir.m. og Kenilworth heitir, og er frægur fyrir það, að Sír Walter Scott hefir um hann ritað eina hina alþýðiegustu bók sína, og er efni hennar úr sögu Englands á ríkisstjórnarárum Elísa- betar drotningar. Stærsti kastalinn, sem til er á Bretlandi er í Kenilworth, og kemur bók Walter Scotts mjög við kastala þennan. Hann er nú að mestu í rústum, en samt sem áður hlýtur maður að undrast, hvílík feykna bygg- ing þetta hefir verið, hve miklu mannlegur kraftur fær til leiðar komið; sama undrunar og aðdáunar-tilfirtningin grípur mann, er maður stígur fæti inn í hinar fornu dóm- kirkjur Bretlands. — Náttúran í og umhverfis Kenilworth er með afbrigðum fögur, svo er og víðast um suður- hluta landsins. Jeg dvaldi þar í 6 vikur og ferðaðist all- víða seinustu vikurnar. — Jeg var samt sem áður neydd til að fara að vinna aftur, því stjórnin slepti nú ekki tökum á þeim, er hún var einu sinni búin að klófesta. Jeg komst þó þaðan með því, að fá vottorð læknis míns um, að jeg mætti ekki vinna fyrst um sinn, en skrifaði þó áður undir samning um að byrja sama starf, er heilsan leyfði, ef ekki hjá Birm. Metal & Munition Co., þá hjá einhverju öðru fjelagi. Jeg vann svo ekkert um tírrta, nema að enskunámi mínu, sem var ástæðan til þess að jeg fór til Skotlands haustið 1913. — Jeg hafði orðið fyrir því óhappi, að missa allmikið af peningum mínum í Leith, rjett áður en jeg fór til Birm., þeim var stolið úr læstu herbergi mínu, og notaður lykill, er lögreglan áleit að mótaður hefði verið, og fanst hvorki þjófurinn nje peningarnir. Jeg var þá nýkomin út af spítala eftir 13 vikna legu, það hentaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.