Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 52

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 52
50 Hlin ér um að gera að þjer gangi vel að læra sjóinn«. Jeg setti upp stór augu, því jeg skildi ekki þetta orð, og svo kann fleirum að verða, við skulum athuga hvað í því felst: Fyrst og fremst að læra áralagið, það er dá- lítilll vandi að læra fallegt áralag, ekki þetta gutl, sem maður sjer oft á smábátum, annað að haga seglum eftir • vindi og þriðja að stýra, alt þetta kunni Þórarinn og kendi öðrum manna best. — Ef jeg kynni að mæla nokkuð eftir þennan mikia mann, þá yrði það svipað því sem síra Matthías kvað eftir Bjarna rektor: Þegar rödd lians þrumdi römm, þótti best að tilýða, ungum lýð við leti og vömm ieist ei ráð að bíða. Vjer sem undir umsjón hans áttum torsjá besta, ímynd þessa mikla manns munum í hjarta festa. Kona Þórarins hjet Ragnheiður, hún var systir Sigurðar Jónsens kaupmanns í Flatey. — Margt mátti læra á heimili þeirra, því þau voru bæði samtaka í framúrskarandi þrifn- aði og reglusemi, hann lista-smiður og hún vann tóskap ágætlega, en vinnuhörð voru þau og ófrelsi lítt þolandi. Margir þessir breiðfirsku bændur voru regluleg mikil- menni, hraustir og duglegir sjómenn. Pá var hákarlaveiði þar mikið stunduð. Peir, sem voru fyrir í þeim svaðil- förum, voru nefndir hákarlaformenn. Reir helstu, sem jeg man eftir, voru þeir Svefneyjarfrændur, Eyjólfur Einarsson, dannebrogsmaður, Hafliði og Jóhann synir hans, Rórar- inn í Látrum, systursonur Eyjólfs, Jóhannes í Bjarneyj- um, og í Flatey, Ólafur í Instabæ (Bárar-Ólafur), Sigurður í Hólsbúð, Jón formaður, svo nefndur, og Andrjes And- rjesson, þó svo sorglega til tækist, að hann druknaði í einni þessari hákarlalegu við tólfta mann, úrvalalið. Retta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.