Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 60

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 60
58 Hlln — Oft var fjðrugt við heyskapinn og þó mikið kapp. — í Látrum var sá siður, að allir slógu þegar rigning var og aliir rökuðu, þegar upp stytti, og gáfu stúlkur ekki mikið eftir meðalkarlmanni við slátt. Vinnan gekk fljótar og heyið þornaði fyr, en ekki var sá siður almennur. Pegar lengi hafði rignt, var rösklega gengið að verki, allir rökuðu og þurkuðu, siðan var bundið og flutt heim, margir skipsfarmar á dag, karlmenn bundu einir, en stúlkur tvær saman, síðan var sætið látið í stóra bunka, svo gengu allir í að bera á skip. — Ekki þótti sú stúlka kauptæk, sem ekki axlaði hverja sátu jafnt og karlmenn, og ef mikið lá á, báru piltar tvo bagga í einu, fanst mjer þá straumar og sjávarföll á Breiðafirði sífelt hrópa: »Flýttu þjer, flýttu þjer!« í ágústmánuði urðu allir að leggja niður orf og hrífur, þá byrjaði kofnafarið, og er það bæði erfitt og sóðalegt verk. — Lundinn er óþreytandi að afla ungum sínum fæðu. Eitt hið merkilegasta, sem jeg hefi sjeð, er starf lundans. Þessi litli fugl grefur sundur jörðina, grýtta bala og hvað sem fyrir er, til að fá skýli að verpa í, og fæðunnar aflar hann úr sjónum, flýgur langar leiðar til að ná í sílin, sem er aðalfæða hans. Pað er undraverð sjón að sjá lunda með »seil«, sem svo er kallað. Veiði- tækin eru ekki annað en goggurinn, en svo haganlega er hann tilbúin, að lundinn getur raðað sílum í hann á þann hátt, að ætíð hangir sporðurinn niður, en hausinn veit inn í munninn. Ekki man jeg glögt, hve mörgum sílum fuglinn getur raðað þannig í gogginn, sjálfsagt 5 hvoru megin. En hörð var stundum aðkoman, þegar lundjnn kom með björgina, þá voru mennirnir búnir að ræna hreiðrið, og flýði þá fuglinn langt burt. Ekki var mjúkleg aðferðin við kofnatekjuna, svo langt gróf lundinn sig inn í jörðina, að engín mannshandleggur náði til hreiðranna, og var því hafður járnkrókur til að ná í ungana og þeir dregnir út veinandi, og hálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.