Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 75

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 75
Hlin 73 Pað þarf þjóðarvakningu, svo að »fjósa- Halldór Vilhjálmsson, verkin«, sem nú virðast vera svo mörg skólastjóri á Hvann- með þjóðinni, verði að Ijúfvirkum sæmdar- eyri skrifar: störfum. En hún fæst tæplega, nenia með meiri og almennari mentun, og er það þó sjerstaklega kvenþjóðin, sem þarf þess með, eins og líka er eðlilegt. Við mentastofnanir landsius hefir hún verið olnbogabarnið, setið í • öskustónni. Að vísu hafa þær nú frjálsan aðgang að kennaraskól- anum, mentaskólanum og háskólanum, en jeg gef lítið fyrir það, meðan þær vantar mjög tilfinnanlega sinn sjerskóla, þar sem þær læra að verða fyrirmyndar eiginkonur, mæður og húsfreyjur. — Konan verður aldrei karlmaður, og á ekki að verða það, og þjóð- fjelagið hefir ekkert að gera við karlmannlega kvenstúdenta, þegar undirstöðuna vantar, sjerskólanámið. Ef löggjafar- og leiðandi menn íhuguðu og skildu virkilega, hvað það er, sem við trúum konunni fyrir, — það er alt okkar strit og stríð, heinfilisaflinn, — og hvað við af henni heimtum, barnauppeldi og hjúkrun, þá mundu þeir líka skilja, hve störf hennar éru fjölbreytt og vandasöm, þýðingar- mikil og ómissandi. Og til þess að geta leyst þau vel af hendi, þyrfti kvenþjóðin að geta fengið miklu fjölbreyttari, almennari mentun og æfingu í.störfum sínum en hún á nú kost á. Tökum lítið dæmi, sem fyrir liggur: Það eru um 90 þúsund sálir á fæði á þjóðarbúinu daglega. Árangurinn væri lítill af skólavistinni, ef ekki sparaðist t. d. 1 eyrir á mann á dag fyrir betri og hagsýnni, meðferð á mat og eldivið. Yfir árið yrðu það þó um 330 þús. kr. En jeg tel það ekki mikið, þó það ýrðu 10 aurar á dag, þegar alls væri gætt, en þá er ágóðinn í sparnaði og alskonar vellíðan strax farinn að hlaupa á miljónum króna, og jeg er meira að segja sann- færður um, að kvenþjóðiuni mundi takast að margfalda jafnvel þessa upphæð. — /eg veit þaö, að flfiittcknastar þjóðargróði vœri það að menla lcvenfólkið ') ekki kákmenta með kniplingsati og þessháttar ófögnuði — heldur sannmenta það. „ Timinn". Þjer báðuð mig að senda yður línu um Sigurborg Kristjánsdóttir húsmæðranámsskeið það, er jeg hjelt i Miila við isafjarðardjúp hjer í Múla síðastliðinn vetur. Q'et jeg skrifar: hjer aðalatriðanna. Námskeiðið byrjaði 2. nóv. 1921 og stóð til janúarloka 1922. Var þar kend alrnenn og fínni matreiðsla, pylsugerð, sláturgerð og 1) Leturbreyting hjer.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.