Hlín - 01.01.1922, Síða 78

Hlín - 01.01.1922, Síða 78
76 Hlin 5. mynd. Krónuprjón. Þetta prjón er líka oft notað á vetlinga. Þarna er munstrið að eins eitt á handarbakinu, og sljett prjón alla leið innanhandar, 2 snúnar lykkjur á handarjöðrunuin. 1. umferð: Pr. 6 lykkjur, tekið úr þannig að 2 lykkjur eru teknar saman, brugðið um, pr. 1 rjett, þannig 14 sinnum, þó má ekki pr. rjetta lykkju eftir 14. bragðið, en taka liana óprj. af, prj. þa næstu og steypa hinni yfir, úrtakan þannig, jafnan þeim megin. Prj. svo 6 lykkjur rjettar. 2. umferð: Prj 5 lykkjur, tekið úr seni áður, allar lykkjur og bönd pr. rjett, þegar 7 lykkjur eru eftir að snúnu lykkjunni á hand- arjaðrinum, er tekin 'óprj. lykkja af og steypt yfir sem áður, pr. 5 rjettar. 3. urnferð: 4 lykkjur rjettar, alt rjett að úrtökuiíui, pr. 4 lykkjur rjettar á eftir. Þannig er haldið áfram, þangað til komið er í samt lag með lykkjufjöldann á handarbakinu, þá er farið að auka í aftur (1. umferð). — Það eru jafnan 2.úrtökur á hverri utnferð alt munstrið. I munstrinu má hafa 5 lykkjur á jöðrunum í stað 6, og þá eru böndin 12 í stað 14. 1 6. og 7. mynd. Handklæðadregill (korndregill). (Myndin snýr skakt. Hornið á að snúa upp í hægri höndina). Á lágrjettu línunum á 7. myndinni (hringjunum) er hafaldaídrátturinn. Á lóðrjettu línununi stígið á skammelunum. Krossarnir í horninu sýna uppbinding úr skammelum í höföld. — Einn þráður í hafald, tveir í tönn. — Uppi- staða óbleiktur tvistur, (hann er sterkari) nr. 16—20. Skeið 70—80 á 10 sm. Bestur er óbleiktur hör í fyrirvaf, bæði fallegastur og sterk- astur. Lika má nota strý (úrgang úr hörnum). 8. mynd. Skrúðgarður frú Önnu sál. Schöith, Akureyri, einn með allra fallegustu ræktuðum blettum á landinu, rúmið sva haganlega og vel notað. Garðurinn að eins 10 x 8 m. ummáls, liggur að húsbaki í ágætu skjóli, hann er 20 ára gamall. Listiskálar með borðum og bekkjum eru í garðinum, og nýtur heitnilisfólkið þat' ánægju á góðum dögum. Þau tíðindi eru að gerast með þjóð vorri, þcgar þetta er ritað, að við laudskjörskosningar nýafstaðnar eignast kvenþjóðin sinn fyrsta fulltrúa á löggjafarþingi þjóðarinnar. Allar íslenskar konur hljóta að. gleðjast yfir því, að svo giftusamlega tókst til um þessi fyrstu al- mennu samtök kvenna og vænta hins besta af framtíðinui í þeim efnum. Guð blessi fulltrúa vorn! Guð blessi þingsetu íslenskra kvenna! /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.