Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 19

Morgunn - 01.12.1941, Síða 19
MORGUNN 117 á fundi, er ég hélt. Hann rabbaði við fundarmenn um daginn og veginn. Fundarmönnum fannst alltaf hress- ing fylgja komu hans, og hann var orðinn góðvinur sumra þeirra, þótt þeir hefðu aldrei séð hann í lífinu. Eftir nokkra stund sýnir Oddur á sér fararsnið, en um leið og hann fer segir hann, og leggur áherzlu á orðin: „Ég vil taka það fram, að ég átti ekkert erindi í fjölskyld- una núna“. Eftir það kvaddi hann og fór. í fljótu bragði virtist svo, sem þarna hefði ekkert mark- vert gerzt, þó að maður sem oft hafði komið í samband- ið, kæmi og rabbaði nokkra stund, og jafnvel þótt hann segði þetta, sem hann sagði. En það kom dálítið fyrir litlu síðar, sem sýnir ótvírætt, að því er mér finnst, að þetta var ekki sagt út í bláinn, heldur var mikið, já, ef til vill miklu meira en við getum gert okkkur hugmynd um, á bak við þessa fáorðu setn- ingu. Ekki löngu síðar en þetta var, kom sonardóttir Odds gamla hingað til bæjarins, að leita sér lækninga við því, sem talinn var lítill kvilli. En meðan á lækningunni stóð veiktist hún svo, að skyldmenni hennar og vinir voru kvíðafullir mjög. Við skulum kalla þessa stúlku G. Meðan G. er sem veikust, hittir ein systir hennar mig og við tölum um veikindi G. Þótt mér hefði að sjálf- sögðu verið sagt um fundinn, þá er Oddur kom, mundi ég ekki eftir því núna. Allt í einu segir systir G. „Hefir Oddur afi okkar komið nokkuð til ykkar núna“. Hún hefir sjálfsagt mun- að eftir því, er hann kom og sagðist eiga erindi í fjöl- skylduna. Á sama augabragði mundi ég eftir því, sem mér hafði verið sagt, og sagði henni það. Mér fa'nnst sem ský drægi frá sólu, er ég leit í andlit þessarar vinkonu minnar, eftir að ég hafði sagt henni, hvað afi þeirra hafði sagt. Mér fannst, sem hún hugsaði svo: „Fyrst afi sagði þetta, þá þurfum við líklega ekki að vera hrædd um G“. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.