Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 22

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 22
120 MORGUNN Ætli þeir verði ekki nokkuð sárir og vonsviknir, — ég er ákaflega hræddur um það, en ekki skal farið nánara út í það að sinni. Um ófæddu börnin hefði verið freisting að fara nokkr- um orðum, en ég læt aðeins nægja í þetta sinn að óska þess — sé þetta rétt, sem þetta virðist ótvírætt benda á —, að sérhver móðir og sérhverjir foreldrar gætu gert sér það Ijóst, að þeir eiga þar verndara og hjálpara, sem engu síður vaka yfir þeim og eru reiðubúnir að hjálpa þeim. heldur en þau börn, sem þau eiga hérna megin tjaldsins. Ég vildi helzt mega segja, að þarna ættu þau dásamlega engla, þó að því tilskildu, að þau hefðu ekki vitandi vits verið svipt möguleikanum til að lifa hér. Að svo mæltu bið ég Guð á hæðum að blessa okkur starf- ið í vetur og láta það bera ríkulega ávexti. Guð gefi okkur allar stundir góðar. Burtförin héðan. Það er að vonum, að hugsanir manna um gervallan heim bein- ist meira að dauðanum nú en endrarnær. Hvort sem þetta er æskileat eða ekki, þá er það óumflýjanlegt. Það væri gott og æskilegt ef það hnigi að því, að sannfæra mennina um hið eiginlega eðli dauðans, því að þá mundi hugsunin ekki snúast um hann sjálfan, heldur það, sem fyrir handan hann er. Svo þarf það að verða, eins og svissneska skáldið Rudolf von Tavel hefir sagt: „Það er aðeins eitt, sem lýst getur upp dimmu hinnar jarðnsku pílagrímsferðar vorr- ar: að inn í hana skíni birta eilífðarinnar. f ljósi eilífðarinnar hverfur hugsunin um endalok eins og dögg fyrir sólu. Enginn endir er lengur til. Skuggar og sorgir hverfa. Allt fær nýjan svip jafn- skjótt og hið ömurlega áminningarorð memento mori (minnstu dauðans) er ekki lengur á meðal mílusteinanna meðfram æviveg'i vorum. Kvíðinn er horfinn jafnskjótt og' vér höfum fest sjónir á því, sem fyrir handan er. Hinum megin við hið tímanlega er hið ævarandi, hið guðlega".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.