Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 55

Morgunn - 01.12.1941, Síða 55
MORGUNN 153 færi til þess síðastliðin þrjú ár að sitja allmarga miðils- fundi hjá þessari margumtöluðu frú Láru Ágústsdóttur og athuga þau fyrirbrigði, er þar gerðust. Og af því starf hennar hefir, að vonum, verið umtalsefni margra hin síð- ustu misseri, þykir mér bæði rétt og skylt að skýra les- endum Morguns frá ýmsu því, sem ég þar hefi verið sjón- ar- og heyrnarvottur að. Ég skýri frá fyrirbrigðunum svo rétt og samvizkusamlega sem mér er frekast unnt, eins og þau komu mér fyrir augu og eyru. Aðrir mér hæfari geta síðan dæmt um það, hvort eða að hve miklu leyti þar hafi getað verið um blekkingar að ræða. Ég tek að eins fá dæmi af mörgum. 1. Bólún. 1 öndverðum júlímánuði 1938 kom frú Lára Ágústs- dóttir til Seyðisfjarðar og dvaldist á heimili mínu hálfs- mánaðar tíma. Ég hafði aldrei séð hana áður, og mér var með öllu ókunnugt um ferð hennar. Þegar er við höfðum heilsazt, og ég vissi hver hún var, fylgdi ég henni inn í herbergi systur minnar, en hún hefir mikinn áhuga á dul- rænum fyrirbrigðum og hefir sjálf nokkuð fengizt við ósjálfráða skrift. Hún er kona heilsuveil og lá í rúminu þennan dag. Frú Lára ræddi við hana um stund að mér áheyrandi, lýsti ýmsu fólki, er hún kvaðst sjá þarna inni, og bauðst að lokum til þess að taka í hönd hennar og gefa henni „straum“, eins og hún orðaði það. Kvaðst systir mín greinilega finna sterk áhrif. Ég horfði á þetta, og satt að segja nokkuð vantrúaður. Síðan bað ég frúna að freista að gefa mér einnig ,,straum“ og setja þar á allan kraft og draga í engu af. Var það auðsótt. Verð ég að játa, að ég fann sterkan straum leggja upp handlegg minn, og varð hann máttlítill og dofinn um hríð, og kenndi ég til í hon- um alllengi á eftir. Þessu næst tók frúin að lýsa því, að hún sæi á bak við mig hlut einn brúnleitan og mjög fornlegan. Kvað hún hlutinn standa í einhverju sambandi við kirkju, og gæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.