Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 65

Morgunn - 01.12.1941, Side 65
MORGUNN 163 dauðans, þó reynsla þeirra, sem deyja, sé sennilega jafn mörg og margvísleg og mennirnir eru til, og að fyrir enga tvo menn muni bera nákvæmlega það sama á ferðinni þeirra yfir landamærin miklu. Jón Auðuns. Oddur Gottskálksson hafði sálrænar gáfur. I fornum, sögulegum heimildum er þess víða getið um merka menn, að vart hafi orðið í lífi þeirra fyrirbrigða, sem benda eindregið til þess að þeir hafi haft sálræna hæfileika. Þetta er alþjóð kunnugt um suma menn, eins og t. d. Guðmund biskup hinn góða, svo að einn sé nefndur, og ekki sá sízti. En sagnaritararnir, sem vinna úr hinum fornu heimildum, hafa haft tilhneiging til að gera eitt af tvennu, að gera heldur lítið úr þeim þáttum heimildanna, sem greina frá yfirvenjulegum hlutum, eða að ganga al- gerlega fram hjá þeim, sem hreinum markleysum. Þó mætti sannarlega sýnast svo, sem það væri vænlegra til skilnings á persónunum, sem hafa fremur öðrum skap- að söguna, að grennslast fyrir um þær dulargáfur, sem heimildirnar herma að þeir hafi verið búnir, og höfðu e. t. v. víðtæk áhrif á líf þeirra og afrek, en þótt unnt sé að ganga úr skugga um hvenær þeir hafi keypt einhvern jarðarskika og þeir hafi skipt á þessu kotinu og einhverju öðru. Á liðnu ári voru liðin 400 ár síðan sá ágæti maður Odd- ur Gottskálksson gaf út þýðing sína af Nýja testamentinu. Þessa merkisatburðar var þá getið í blöðum, tímaritum og útvarpi, og var sízt of sagt það, sem um hann var ritað og talað honum til lofs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.