Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 77

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 77
MORGUNN 175 og jurtaþróunina í tilverunni. En til er einnig mannleg líffræði, sem engin ástæða er til að telja tóma þjóðtrú, og mikið af henni er varðveitt ekki í hinum svonefndu vís- indaritum, heldur í leikritagerð, ljóðlist og sögu, í bók- menntunum yfirleitt. Náttúrlega sögu mannsins lesum við í skáldritunum, því að þau sýna oss hvernig mannlegar verur bregðast við margvíslegum atvikum, og rithöfund- unum er frjálst, að láta persónurnar haga sér eins og þeim sýnist. Án hjálpar skáldanna myndu fæstir af okkur vita eins mikið um lífið og við vitum. Þau auðga okkur að lífs- reynslu. Og það er eðlilegt og fyllilega réttmætt að við skírskotum til persóna hinna miklu rithöfunda, því að þær veita oss þekking á mannlegu lífi. Hamlet, Macbeth og Óthello eru eins lifandi menn og Plató, Caesar og Napó- leon. Og hinar smærri persónur skáldritanna eru einnig raunverulega lifandi, enda þótt þær hafi aldrei verið til sem holdi klæddar, jarðneskar, persónur. Stórri hugsjón kunna að vera miklu fleiri leiðir opnar til að bera ávöxt, en við þekkjum nú. Bilið milli hins æðsta og lægsta manns er óskaplegt. En alheimurinn hlýtur að rúma langt um æðri verur en mann- inn. Frá upphafi hefir menn órað fyrir því. Og nú eru menn farnir að skilja það, í ljósi æðri opinberunar, að ekki eru þessar verur að eins til, heldur einnig að við er- um í ætt við þær. Við finnum að frá þeim leggur andblæ góðleikans og velvildarinnar og það gefur okkur hugrekki og traust. Maðurinn hefir verið fullvissaður um hjálp, samúð og hughreysting frá verum, sem eru miklu voldugri en hann ; og hann finnur, að hið endanlega heimkynni hans er í löndum, sem liggja langt fyrir ofan þá veröld, sem hann gistir nú, og er þó sannarlega fögur í augum hans; honum er að byrja að skiljast, að framhaldstilvera bíður hans, óháð efni þessarar jarðstjörnu; að sá skerfur vitundarlífs, sem nú birtist og starfar í gegnum heila hans, er að eins lítið brot úr stærri heild; að í þessari víð- tækari heild persónuleika hans er voldugur veruleiki undir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.