Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 78

Morgunn - 01.12.1941, Page 78
176 MORGUNN vitundar og yfirvitundar, sem sumir af snillingum mann- kynsins hafa náð sambandi við og allir menn munu ná sambandi við, þegar mannkynið eða einstaklingurinn færist markmiði sínu nær. Hvert er þá markmið mannsins, mannsins sem einstakl- ings og mannsins sem mannkynsheildar ? Af þessum tveim er maðurinn sem einstaklingur ein- faldari, því að mikið af örlögum hans er bersýnilega hon- um sjálfum í hendur selt. Hann hefir möguleika til niður- lægingar, ef hann óskar þess, og engin takmörk virðast því sett, hve djúpt hann getur fallið. En að hinu leytinu stendur honum opið að biðjast hjálpar, berjast upp á við og leita þess, sem er ósegjanlega háleitt og fjarlægt. Þann- ig hefir hann möguleika til, með ítrustu átökum, að kom- ast upp í hæðir, sem mannleg tunga getur ekki lýst og eru fullar af dýrð. „Því að ég er þess fullviss, að ekki eru þjáningar hins yfirstandandi neitt í samanburði við þá dýrð, sem mun opinberast á oss“. f gegn um þjónustu og e. t. v. þjáning, sem við tökum á okkur af eigin vild, mun leið okkar liggja. Okkur er engr- ar undankomu auðið til svefnværðartilveru, sem dregur úr oss þrótt vegna þess hve auðveld hún er. Og hvert er þá markmið mannkynsheildarinnar ? Mun mannkynið verða svo blint, að í ofurkappi sínu neyti það allrar hugsanlegrar tækni visindanna til að tortíma sjálfu sér innbyrðis? Eða mun það hætta að berjast innbyrðis en einbeita sér sameiginlega gegn hinum illu öflum þján- inga, sjúkdóma, örbirgðar og eymdar, sem nú ógna því, en það getur sigrað ef það vill? Tilveran ætti að vera fög- ur. Þar sem fullkomnunin ríkir nú þegar í hinum lögmáls- bundna, margbreytilega, heimi ólífrænnar náttúru, er feg- urðin ákaflega mikil. Tilveran í dýraríkinu með sínum fyrsta vísi til frjálsræðis hefir sinn veikleik og sína galla, en býr þó jafnframt yfir tvímælalausri fegurð. Mannlífið er furðulegt sambland góðs og ills. Líkami mannsins er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.