Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 82

Morgunn - 01.12.1941, Page 82
180 MORGUNN fæddist. Það var ekki fyrr en mörgum mánuðum síðar, að hann fór að gera fyrstu tilraunir sínar til að tala ensku eða afríkönsku, sem hann heyrði daglega heima hjá sér. R. H. Gardner. (Vottorð föðurins fylgir.) Þegar silfurþráðurinn slitnar. Prédikun á Allra sálna messu eftir séra Jón Auðuns. Flutt fyrir Frjálslynda söfnuðinn í Rvík. Pred. 12, 6—7. Náð, blessun og friður sé með oss öllum, jarðneskum og ekki-jarðneskum, sem leita hér friðar og kyrrðar helgi- dómsins í dag. Þegar vér komum hér saman í helgikyrrð síðdegisins til þess að minnast látinna vina, finnum vér, að vér erum saman komin til hátíðar. Hér er hátíð innan veggja og hátíð í hverju hjarta. Allra sálna messa er hinn æva forni minningardagur kirkjunnar um þá, sem voru oss hjartfólgnir á meðan þeir dvöldu með oss og eru oss dýrmætir enn. Af misskilinni andúð gegn hátíðadögum hinnar fornu, rómversk-kaþólsku, kirkju hefir vor lúterska kirkja hér á landi glatað þess- um degi Úr helgihaldi sínu og þar með týnt einni fegurstu perlunni úr safni helgidaga sinna og hátíða. Þessa hátíð höldum vár hér í dag, og ekki vér ein, heldur einnig þeir blessuðu vinir með oss, sem vér erum að minn- ast. Þess vegna beinum vér til þeirra allri ástúð vorri, sem nú er endurvakin af minningum ljúfra og liðinna samvistardaga, og segjum: Liðinn faðir og látin móðir, sem vér eigum allt hið dýrasta að þakka frá bernsku- og æskuárunum, systir eða bróðir sem áttuð með oss unaö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.