Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 84

Morgunn - 01.12.1941, Side 84
182 M 0 R G U N N Hver er þessi silfurþráður, sem guðsmaðurinn talar um fyrir meira en tveim þúsundum ára, í sambandi við dauð- ann, og oftar er talað um í Gl.tm. ? Er þetta að eins lík- ingarmynd hins ímyndaða lífsþráðar, eða er þarna um raunverulegt atriði í aðskilnaði líkama og sálar á and- látsstundinni að ræða? Þeir nútímamenn, sem við rannsóknir þessarra hluta fást, svara því eindregið játandi, að svo sé. Um dauðann veitir enginn af höf. heil. Ritningar oss eins mikla vitneskju og Páll postuli gerir með kenning sinni um andlega líkamann, og allar niðurstöður nýjustu rannsókna benda til þess, að þessi andlegi líkami vor, sem er úr svo hárfínu efni gerður, að jarðneskir menn þurfa sérstaka sjón til að sjá hann, eins og fæðist af hin- um deyjandi líkama. En margendurteknar rannsóknir sýna, að á milli þessarra tveggja líkama vorra liggur ljós- band, sem dulskyggnu fólki sýnist vera með ljósum, eða jafnvel silfurgráum lit, og þegar þetta ljósband slitnar, er fyrst fullur aðskilnaður orðinn og þá hverfur sálin aldrei aftur til jarðneska líkamans. Liggur það ekki í augum uppi, að við þetta ljósband milli líkamanna eigi guðsmaðurinn, þegar hann er að tala um dauðann og segir þá, að silfurþráðurinn slitni? Ef kirkjan telur sig vera í þjónustu sannleikans hlýtur hún að fagna hverri þeirri staðfesting, sem þekkingar- leit mannanna veitir þeim ummælum hinnar helgu bókar, sem áður hafa verið torskilin eða óskiljanleg með öllu. Nógu margir rengja frásagnir hennar fyrir það. Enn er það eitt, sem mér finnst afar merkilegt í þessu sambandi, og ég hefi einu sinni áður minnzt lauslega á hér í kirkjunni. Vér vitum að Kristur hafði mátt til að sjá hulda dóma lífs og dauða, og er það nú alveg víst, að hann hafi enga vitneskju látið oss í té um þennan dular- fulla lífsþráð, silfurþráðinn? Vér vitum, að guðspjöllin greina ekki líkt því allt, sem hann talaði og gerði, margt hefir glatazt, en sumt e. t. v. geymzt utan guðspjall-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.