Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 96

Morgunn - 01.12.1941, Page 96
194 MORGUNN það ósegjanlega miklu máli, engu síður um umkomulaus- asta smælingjann á jörðunni en um sjálfan Sókrates eða Plató, hvort hann haldi áfram að vera til, eftir að jarðneski líkaminn hans er lagður í mold eða brenndur. Greinarhöf. telur það skipta mestu máli, hvort ,,hið sanna, fagra og góða sé eilífðareðli gætt“. Þetta vita spiritistar einnig ofur vel, en til þess að fá úr því skorið, leita þeir sannana fyrir því, hvort mannleg sál sé gædd eilífðareðli, og þeir þekkja enga aðra skynsamlegri leið en þá, því að ef það sannast að mannssálin lifi líkamsdauðann er hitt sannað um leið, að „hið sanna, fagra og góða“ glatast ekki þótt líkaminn deyi. Því er að þeirra dómi sönnunin fyrir því, að einn „ómerkilegur herra Jón Jónsson“ lifir líkamsdauð- ann svo geisilega þýðingarmikið mál, að sú sönnun verð- ur aldrei of dýru verði keypt. Annars er MORGUNN herra Grétari Ó. Fells þakklátur fyrir greinina hans, við erum sammála um miklu fleiri atriði en okkur greinir á um. „ Á nóvember-fund S. R. F. I. kom óvæntur uoour gestur. og góður gestur, hreppstjóri utan af landi, og kvaddi sér hljóðs. Hann skýrði fundarmönnum frá því, að í sveitinni hjá sér hefði hópur karla og kvenna, sem áhuga hafa fyrir málefnum sálarrannsóknanna, bundizt samtökum um að koma saman ákveðna daga vetrarins til þess að ræða saman og kynnast saman sálarrannsókna- málinu. Jafnvel hefir MORGUNN haft spurnir af, að ein- hver í hópnum muni hafa sálræna gáfu, sem gerðar séu tilraunir með. Hreppstjórinn flutti mjög hugðnæmt er- indi, sem hann kvaðst hafa flutt áður á einum af fundun- um þeirra, og var gerður að því hinn bezti rómur. Þetta er mjög til eftirbreytni öllum þeim, úti um landið, sem hafa áhuga fyrir að kynnast „mikilvægasta málinu“, og mundi Sálarrannsóknafélag Islands gera allt, sem í þess valdi stæði, til að styðja slíka starfsemi. Slíkir flokkar þurfa ekki að vera margmennir, og fundakvöldin þurfa ekki að vera mörg. En að hópur karla og kvenna komi saman einu sinni eða tvisvar í mánuði á veturna, lesi saman og tali
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.