Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 57
BHAGAVAD GITA 55 hætti, birtingu sinni í hinni takmörkuðu tilveru efnisins, þvi, segir Hann, fjölbreytni birtingarforma Hans er engin tak- mörk sett, þar sem Hami er allt í öllu og þannig ótakmark- aður, og eðli Hans ofar öllum mannlegum skilningi. — 1 lok kaflans viðhefur Krishna þau athyglisverðu ummæli, að vitneskjan um allan fjölbreytileika birtingarforma guðdóms- ins sé ekki það, sem skipti meginmáli, heldur hitt, að finna og vita með öruggri vissu innst með sjálfum sér, að Guð er til, og að Hann hefir skapað alla hluti og allt sem skapað er, af einu agnarbroti af sjálfum sér. — Þannig lýkur tíunda kafla, en kafliim hefir verið nefndur á ýmsa vegu, m.a. Yoga Guð- dómsmáttarins, eða Yoga hinnar Himnesku Ti-úarvissu. Þekking Hins GuSlega. Ellefti kafli hefst á því að Arjuna tjáir hinum blessaða Drottni þakkir fyrir að hafa, sakir elsku til sín, opinberað sér leyndardóminn um hina æðstu Sál, þannig að villan sé sér horfin. Hann segist nú þrá það ómótstæðilega, og biður Krishna, ef hann sé þess umkominn og til þess verður, að hann fái að lita Drottinn í hinni ahnáttku mynd, er Hann hafi lýst fyrir sér, svo hann megi þekkja Hann, þótt upphaf Iíans verði aldrei skynjað. — Og Krishna svarar hornmi og segir að hann muni bænheyra hann og veita honum guð- lega sjón svo hann megni að eygja hina æðstu verund guð- dómsins og skynja hið ótakmarkaða. — Og nú kemur inn í myndina sjáandinn merkilegi, Sanjaya, sá er raunvemlega opinberar Dliritarashtra, hinum aldna og blinda konungi, allt það, sem Bhagavad Gita birtir. Hann lýsir fyrir skyggnihæfi- leika sinn öllu sem gerist á orrustuvellinum. 1 stuttu máli segist honum þannig frá, að er hinn mikli Drottinn hafi þannig mælt, hafi hann birt Arjuna sina guðdómlegu mynd, sem dauðlegum augum er dulin, svo hann mætti skynja hið ótakmarkaða. Og Arjuna fékk litið augmn himnesk stórmerki og ægimyndir liins guðlega máttar i alverunni. En voldug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.