Morgunblaðið - 20.11.2010, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 20.11.2010, Qupperneq 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 Sýning Ástu Ólafsdóttur, Vegferð, verður opnuð í sýning- arsalnum Suðs- uðvestur í Kefla- vík um helgina. Sýningin er opin í dag, laugardag, frá kl. 14 - 17, en formleg opnun er síðan á morgun, sunnudag, kl. 15. Á sýningunni fjallar Ásta um þá þróun og framhald sem á tyllidög- um er kallað „vegferð“; vegferð lands og þjóðar, einstaklinga, stofn- ana, samtaka og svo framvegis. Vegferð getur verið á hvorn veginn sem er; heilladrjúg eða endað með ósköpum. Þegar hlykkur kemur á ferð þessa er vissara að hafa ekki hátt um væntanlega vegferð eins eða neins. Sýningin tiplar á tánum framhjá vanabindandi skilyrðum og skimar inn í upplausn veruleikans í leit að glufu til að smeygja sér út um. Ásta Ólafsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1948. Hún stundaði myndlistarnám í MHÍ og Hollandi. Vegferð Ástu í Suð- suðvestur Ásta Ólafsdóttir Í dag verður opn- uð á Kjarvals- stöðum sýning á nýjum aðföngum Listasafns Reykjavíkur. Sjö hundruð og ellefu listaverk hafa bæst við safneign Listasafns Reykjavíkur á undanförnum fimm árum og verður hluti þeirra til sýnis í vestursal Kjarvalsstaða. Auk þess verður til sýnis og aðgengileg gestum skrá og myndir af öllum að- föngum safnsins á tímabilinu. Í dag kl. 15 mun Hafþór Yngva- son, safnstjóri Listasafns Reykja- víkur, bjóða upp á leiðsögn um hin nýju aðföng og varpa ljósi á mikil- vægi þess fyrir listasöfn að hafa skýra stefnu þegar kemur að inn- kaupum eða söfnun á listaverkum og draga fram þann veigamikla þátt í starfsemi safna að leggja rækt við og byggja upp góðan safnkost. Á því fimm ára tímabili sem hér er til skoðunar eru ný verk samtals 342 talsins. Þar af eru 35 dánargjafir, 21 gjöf frá listamanni og 41 gjöf frá öðr- um. Á tímabilinu voru keypt 245 verk í „almenna safneign“. Í Errósafnið hafa bæst við 366 verk á tímabilinu, allt gjafir frá lista- manninum en þar á meðal eru þrjú Kjarvalsverk. Verkin sem safnið hefur eignast eru ólík, allt frá fágætu Kjarvals- verki til hins einstaka Gullhúðaða potts eftir Jean-Pierre Raynaud, sem Erró færði safninu nýlega að gjöf. Einnig eru rýmismiklar inn- setningar meðal nýrri verka safns- ins, sem krefjast stærri og annars konar salarkynna en Kjarvalsstaðir hafa upp á að bjóða. Ný aðföng sýnd á Kjarvalsstöðum Hafþór Yngvason safnstjóri Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Lau 4/12 kl. 16:00 örfáar sýn.ar Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið MELCHIOR - TÓNLEIKAR (Hvíti salur) Fös 10/12 kl. 20:30 fiskisúputilboð Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála) Sun 5/12 kl. 12:00 Sun 12/12 kl. 12:00 Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 21/11 kl. 14:00 U Sun 21/11 aukas. kl. 16:00 Sun 28/11 kl. 14:00 Ö Lau 4/12 kl. 14:00 Lau 11/12 aukas. kl. 17:00 Lau 18/12 aukas. kl. 17:00 Sun 26/12 kl. 14:00 Pönnukakan hennar Grýlu Sun 5/12 kl. 14:00 Sun 12/12 kl. 14:00 Sun 19/12 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is RIGOLETTO Sun 21/11 aukas. kl. 20:00 Ö Gissur Páll Gissurarson kynnir verkið kl. 19.15 í boði VÍÓ Auður Gunnarsdóttir og Salon Íslandus - útgáfutónleikar Lau 20/11 kl. 17:00 Útgáfutónleikar geisladisksins Little Things Mean a Lot Hádegistónleikar Íslensku óperunnar Þri 23/11 kl. 12:15 Aríur, sönglög og samsöngvar eftir Bellini, Donizetti, Gershwin og Copland Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Fim 25/11 kl. 20:00 Sun 28/11 kl. 20:00 Sun 5/12 kl. 20:00 FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Ofviðrið (Stóra sviðið) Mið 29/12 kl. 20:00 frums Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Mið 26/1 kl. 20:00 Sun 2/1 kl. 20:00 2.k Þri 18/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Lau 8/1 kl. 20:00 3.k Mið 19/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 9.k Sun 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Þri 25/1 kl. 20:00 Ástir, átök og leiftrandi húmor Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Lau 27/11 kl. 19:00 22.k Fim 9/12 kl. 20:00 26.k Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Lau 27/11 kl. 22:00 aukas Fös 10/12 kl. 19:00 27.k Sun 21/11 kl. 20:00 19.k Mið 1/12 kl. 20:00 23.k Fös 10/12 kl. 22:00 Þri 23/11 kl. 20:00 20.k Sun 5/12 kl. 20:00 24.k Lau 11/12 kl. 19:00 Fim 25/11 kl. 20:00 21.k Mið 8/12 kl. 20:00 25.k Sun 12/12 kl. 20:00 Sýningum lýkur í desember Fjölskyldan (Stóra svið) Mið 24/11 kl. 19:00 5.k Lau 4/12 kl. 19:00 8.k Fös 7/1 kl. 19:00 Fös 26/11 kl. 19:00 6.k Lau 18/12 kl. 19:00 9.k Lau 15/1 kl. 19:00 Fös 3/12 kl. 19:00 7.k Fim 30/12 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 "Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is Gauragangur (Stóra svið) Sun 28/11 kl. 15:30 Aukas Sun 28/11 kl. 20:00 15.k Sýningum lýkur í nóvember Enron (Stóra svið) Lau 20/11 kl. 20:00 15.k Fim 25/11 kl. 20:00 16.k Lau 27/11 kl. 20:00 17.k Sýningum lýkur í nóvember Jesús litli (Litla svið) Sun 21/11 kl. 19:00 6.k Fös 3/12 kl. 21:00 9.k Fim 16/12 kl. 20:00 Mið 24/11 kl. 20:00 7.k Lau 4/12 kl. 19:00 12.k Lau 18/12 kl. 19:00 Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Lau 4/12 kl. 21:00 13.k Lau 18/12 kl. 21:00 Mið 1/12 kl. 20:00 10.k Þri 7/12 kl. 20:00 aukas Þri 28/12 kl. 19:00 Aukas Fim 2/12 kl. 18:00 aukas Mið 8/12 kl. 20:00 14.k Mið 29/12 kl. 19:00 aukas Fim 2/12 kl. 20:00 11.k Fim 9/12 kl. 20:00 15.k Fös 3/12 kl. 19:00 8.k Sun 12/12 kl. 20:00 16.k Sýningar 2/12 kl 18 og 7/12 kl 20 verða túlkaðar á táknmáli Faust (Stóra svið) Fim 6/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Aukasýningar á Íslandi vegna fjölda áskorana Harry og Heimir - leikferð (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 20/11 kl. 19:00 Sun 21/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 22:00 aukas Lau 20/11 kl. 22:00 Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Sun 21/11 kl. 17:00 aukas Lau 27/11 kl. 19:00 aukas Sýnt í Samkomuhúsinu hjá LA á Akureyri - síðustu sýningar Horn á höfði (Litla svið) Sun 21/11 kl. 14:00 17.k Lau 27/11 kl. 14:00 18.k Sun 28/11 kl. 14:00 19.k Gríman 2010: Barnasýning ársins - síðustu sýningar Horn á höfði - síðustu sýningar! ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 11:00 Sun 12/12 kl. 14:30 Lau 27/11 kl. 14:30 Sun 5/12 kl. 13:00 Lau 18/12 kl. 11:00 Sun 28/11 kl. 11:00 Sun 5/12 kl. 14:30 Lau 18/12 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 13:00 Lau 11/12 kl. 11:00 Lau 18/12 kl. 14:30 Sun 28/11 kl. 14:30 Lau 11/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 11:00 Lau 4/12 kl. 11:00 Lau 11/12 kl. 14:30 Sun 19/12 kl. 13:00 Lau 4/12 kl. 13:00 Sun 12/12 kl. 11:00 Sun 19/12 kl. 14:30 Lau 4/12 kl. 14:30 Sun 12/12 kl. 13:00 Allt að verða uppselt - tryggið ykkur miða sem fyrst! Gerpla (Stóra sviðið) Fös 26/11 kl. 20:00 Fim 2/12 kl. 20:00 Aukas. Fös 3/12 kl. 20:00 Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól. Fíasól (Kúlan) Lau 20/11 kl. 13:00 Lau 27/11 kl. 15:00 Sun 5/12 kl. 15:00 Lau 20/11 kl. 15:00 Sun 28/11 kl. 13:00 Mið 29/12 kl. 16:00 Ath.br.sýn.tími Sun 21/11 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 15:00 100.sýn. Fim 30/12 kl. 16:00 Ath. br. sýn.tími Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 13:00 Sýningar um jólin komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Lau 20/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00 Fös 10/12 kl. 20:00 Aukas. 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Mið 24/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Sun 16/1 kl. 19:00 Fim 25/11 kl. 19:00 Aukas. Fim 30/12 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00 Fös 10/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 7/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Lau 15/1 kl. 19:00 Nýjar sýningar komnar í sölu!Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Lau 20/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 15:00 ATH. br. sýn.tími Sun 28/11 kl. 20:00 Sun 5/12 kl. 20:00 Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða Íslandsklukkan - á Akureyri (Hof, menningarhús) Lau 20/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 14:00 Miðasölusími 450 1000 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Harrý og Heimir (Samkomuhúsið) Lau 20/11 kl. 19:00 9.sýn Sun 21/11 kl. 20:00 11.sýn Lau 27/11 kl. 22:00 Aukas Lau 20/11 kl. 22:00 10.sýn Fös 26/11 kl. 19:00 Aukas Sun 21/11 kl. 17:00 Aukas Lau 27/11 kl. 19:00 12.sýn Jesús litli (Hamraborg) Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn. Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn. Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 19:00 Aukas Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn Höfundasmiðja Vonarstrætisleikhússins í Iðnó Frásagnarleikhús með yngstu leikskáldunum Sýningar 22. og 24. nóv. kl. 20.00. Aðgöngumiðar í Iðnó. Sveinn Einarsson og Vigdís Finnbogadóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.