Morgunblaðið - 24.10.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.10.2011, Blaðsíða 25
Kortasölu lýkur 31. október Menning MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 2011 » Árleg gítarveislaBjörns Thoroddsens gítarleikara var haldin í Salnum í Kópavogi á fimmtudaginn var. Þetta er í áttunda skipti sem gítarveislan er haldin. Margir þekktir gítarsnillingar komu saman, spiluðu, spjöll- uðu og skemmtu í veisl- unni. Gítarveisla Björns Thoroddsens í Salnum Gullnöglin Björgvin Gíslason var heiðraður. Ólafs Gauks minnst Gítarleikarar léku syrpu laga eftir Ólaf Gauk. Veislugestir Gunnar Örn og Ylja Linet. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er rétt að skríða út úr mínum eigin tónlistarhaus, Brostinn strengur er búinn að taka yfir allt sumarið hjá mér og ég er ekki nógu dugleg að hlusta á aðra þegar ég er að vinna mitt eigið dót. En nú hlakka ég til að tékka á einhverju nýju og spennandi, t.d. einhverju af böndunum sem ég sá um síðustu helgi á Airwaves. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Out of Season með Beth Gibbons & Rustin Man. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Ég bara man það ekki. Ekki hug- mynd. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Galdur með Pikknikk Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Ég er bara nokkuð ánægð með að vera ég sjálf. En mér finnst mjög gaman að öðrum tónlistarmönnum og ef eitthvað væri þá væri mjög spennandi að fá að spila með þeim sem ég lít upp til. Njóta bara þess sem þeir hafa fram að færa; myndi örugglega verða skrítið ef ég væri þeir/þær. Hvað syngur þú í sturtunni? Oftast fer ég í bað og ligg þá og les, ekki mikið sungið í bað-kyrrðarstund- inni. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Random playlistar frá mér, fer mikið eftir stemningu. Ég er með playlista í iTunes-inu sem heita: Ró- legt, Party, Rólegt party, Stuð og Nýtt. En oftast leyfi ég öðrum að Dj-ast… held að flestir vinir mínir séu betri í því en ég. Þau eru Dj-ar öll upp til hópa. En hvað yljar þér svo á sunnudags- morgnum? Townes Van Zandt er góður á sunnudagsmorgnum. Í mínum eyrum Lay Low Út úr mínum tónlistarhaus Morgunblaðið/Ómar Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/1 1 L AU 05/1 1 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 1 2 /1 1 FÖS 18/1 1 FIM 24/1 1 FÖS 25/1 1 L AU 26/1 1 FÖS 02 /1 2 FÖS 09/1 2 L AU 10/1 2 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö U Ö NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.