Íslenzk tunga - 01.01.1961, Page 16

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Page 16
14 HREINN BENEDIKTSSON Um nalckuat eru þessi dæmi: hrannblakks kalen nakkuat (Björn hítd., Skj., I, 302; IF, III, 149) brakar Lygro men nakkuat (Einar Skúlason, Skj., I, 484) jolkrakkr, geja nakkuat (Þórarinn stuttfeldur, Skj., I, 491) staka kugþo gram nakkuat (Rögnvaldur jar] Kolsson, Skj., I, 508). Um nakkuarr er eitt dæmi: þrír nakkuarer^' Hlakkar (Egill, Skj., I, 49; ÍF, II, 113).10 III Svo íramarlega sem hægt er að tala um hljóðrétta þróun við að- stæður eins og þær, sem þetta fornafn varð til við, verður að líta svo á, að hljóðrétt þróun fyrri hluta þess komi fram í stofnmyndinni nekkuer-, sem er langalgengasta myndin í elzta máli, þ. e. a. s. að við 15 Hdr. nokkurir. 16 Hugsanlegt væri að setja hér inn p (ngkkuarer, ngkkuat fyrir nakkuarer, nakkuat), þar sem uogp ríma saman í elztu dróttkvæðum. Tvær meginástæður eru fyrir því, að sá kostur er tekinn að setja inn nakkuarer, nakkuat: (1) Þetta er sá ritháttur, sem einráður er í þessari stofnmynd í elztu handritum, eins og I. og II. tafla bera með sér. (2) Hvk. nakkuat er rímað á móti orðum með a löngu eftir, að hætt er að ríma saman a og p, t. d. drakk hún eigi hreint nakkuat (Einar Gilsson, Skj., II, 403), hugrakkr jirum nakkuat (sami, Skj., II, 409). í heild sinni er svo að sjá sem fornafn þetta hafi aldrei haít sérhljóðið p í fyrsta atkvæði, fyrr en ef til vill í lok elzta tímabilsins í þróun þess, svo sem síðar verður vikið að (§9). Hið eina, sem gæti bent til, að p sé hér gamalt, er aðalhending í vísu eftir Hallfreð, migk emk uátr, af ngkkue (Skj., I, 173). Gerðir Hallfreðar sögu eru tvær, önnur í Möðruvallabók (M), hin í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu (0), sem mörg handrit eru af. í O, sem vísan virðist í mörgum atriðum vera betur varðveitt í, er hendingin svo sem að ofan greinir, og bendir hún til þgf.-myndarinnar ngkkue. Hægt væri þó auðvitað að setja inn nakkue (aðalhending p : a), sem er ritháttur eins handritsins, AM 62, fol. (nakví), en sú þgf.-mynd kemur hvorki fyrir í elztu handritum né kveðskap. í M er þetta vísuorð hins vegar migk emk uátr of látenn (hdr. miog er ek vatr of latinn), og virðist sú gerð vísuorðsins einnig fá staðizt (sjá Einar Ól. Sveins- son, HalljreOar saga (íslenzk fornrit, VIII; Reykjavík 1939), 197). Er því aug- ljóst, að óvarlegt væri að draga málssögulegar ályktanir af þessu vísuorði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.