Vera - 01.09.1994, Blaðsíða 19

Vera - 01.09.1994, Blaðsíða 19
Sigrún Halldórsdóttir hefur rekið vinnustofuna Marín ósamt eiginmanni sin- um í tvö ór. Þau framleiöa tréleikföng sem þau lita meS olíum unnum úr jurt- um. Leikföngin fóst m.a. ó Þjóðminjasafninu. KaffihúsiS Við fjöruboröiS ó Stokkseyri var opn- aS ó þessu sumri, „með góðri aðstoð heima- manna" segir eigandinn Rut Gunnarsdóttir, „enda um 40 ór síSan hér hefur veriS kaffisala. Þetta er því gamall draumur." Rúna dóttir henn- ar vinnur par einnig og hafa þær haft nóg aS gera. „HingaS kemur fólk eftir göngutúr um fjörurnar hér fyrir neSan." Kristbjörg Kristinsdóttir stofnaSi KK mat- væli ó ReySarfirSi haustiS 1987. Þrjór konur vinna jaar auk hennar viS fram- leiSslu ó kindakæfu, kjöt- og fiskibollum, síld og brauS- og hrósalötum. ATHflnnuR Kristbjörg Jónsdóttir býr ó Ystafelli í Kinn og hefur hannaS og prjónaS lopapeysur til sölu um óratugaskeiS. Hún er einnig í ferSaþjónustu en hún hefur fró órinu 1987 leigt út hús ó Landamóti í Kinn til ferSamanna. Birna Björnsdóttir ó hlaSinu heima í Haga- nesi í Mývatnssveit. Hún hefur framleitt HverabrauS Birnu í fimm ór og bakar þau í 24 tíma í stólpottum í hverunum í ReykjahlíS, í 12 km fjarlægS. BrauSin hennar Birnu fóst í kaupfélaginu í Mývatnssveit. Starfsemi Grænu smiSjunnar í HveragerSi sagSi Þóra Þórarinsdótt- ir vera þríþætta: markaS þar sem seldar eru vörur unnar úr trjó- viSi og jurtum, s.s. te og krydd, nómskeiSahald, m.a. um lífræna ræktun, meSferS og nytjar plantna og loks bjóSa þær upp ó nótt- úruskoSanir í nógrenni HveragerSis. I Grænu smiSjunni, og aSeins þar, mó fó eina íslenska andlitsmaskann sem fæst hér ó landi og unninn er úr hveraleir.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.