Ritmennt - 01.01.1998, Síða 30

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 30
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT lendum málum, aðallega sögum, ritgerðum um félagsleg málefni og margt fleira. Þessi handrit eru í afar misjöfnu ástandi, mörg þeirra hafa verið bundin í alskinn, önnur að- eins með skinn í kili en allmörg eru bundin saman í knýti. Sum eintökin eru slitin, það vantar í einstaka rit og bæði blöð og spássí- ur trosnuð en furðanlega margt í þessu safni lítur vel út og er vel með farið. Rithendur eru afar misjafnar, sumar eru mjög skýrar og ber þar fyrst að nefna rithönd Jónatans sjálfs, Bjarna í Sellandi og fleiri skrifara. A öðrum handritum er skriftin dauf og stafa- gerð torkennileg og vefst því fyrir leik- mönnum í handritalestri að komast fram úr texta sumra þeirra. En eins og að framan greinir var Jónatan talinn manna gleggstur við að lesa gömul lrandrit. Þrátt fyrir stórt og mildð handritasafn hefur Jónatan eldti frumsamið miltið sjálfur. Þau handrit sem eldci fengust með öðru móti hefur hann fengið að láni og afritað. Einhverjar ættartölur má telja víst að hann hafi sjálfur ralcið en erfitt er að átta sig á hverjar þær eru. Aftur á móti hefur hann svo fullvíst er samið tvær stuttar ritgerðir (í Lbs 2567 8vo). Önnur er um fjárkláðann sem barst hingað til lands 1761 og fór víða um land. Reynt var að stemma stigu við honum með niðurskurði en það tók um 20 ár að útrýma kláðanum alveg. Hin ritgerðin fjallar um plágu sem kom svo að segja rétt á eftir fjárkláðanum, Móðuharðindin. Rekur Jónatan afleiðingar harðindanna fyrir flest heimili í Fnjóskadal. Skal svo þessum kafla lokið með því að vitna til Sigurðar á Snæbjarnarstöðum sem ber Jónatan fyrir sögnum um gamalt papp- írshandrit sem til hafi verið áður í dalnum og lcallað Fnjóslcdæla. Átti handritið að liafa verið til um aldamótin 1700 en var liorfið á seinni hluta 18. aldar og vissi enginn hvað orðið var af því. Það var tilgáta Fnjóskdæl- inga að Árni Magnússon hefði fengið hand- ritið er hann kom í Fnjóskadal 1710 eða þar um bil þegar hann var að gera jarðabókina. Hafði Árni spurt ítarlega eftir gömlum handritum og fengið víða, ýmist að gjöf eða keypt. Sigurður segir handritið með öllu glatað en telur vel koma til greina að Árni hafi fengið það og það farist í brunanum í Kaupmannahöfn 1728. Um efni þess voru óljósar sagnir og m.a. er haldið að þar hafi verið getið landnáms Þóris snepils sem nam Fnjóskadal, ennfremur þess að Þórir hafi gefið slcipverjum sínum af landnámi sínu, þeir telcið sér bólfestu í dalnum og látið bæ- ina heita eftir nöfnum sínum; Þórður t.d. byggt Þórðarstaði.66 Handrit Jónatans seld Landsbóka- safni Að sölu handritasafnsins var nolclcur að- dragandi. Fyrstu merlcin um hana eru í áð- urnefndu bréfi Jóns Þorkelssonar slcjala- varðar til Jónatans dagsettu 5. nóvember 1901.67 í því segir Jón m.a.: Skömmu eftir að ég lcom hingað suður sagði Jón forngripavörður Jakobsson mér, að hann hefði slcrifað yður fyrir hönd bókasafnsins um kaup á handritasafni yðar, svo að ég sá þá að elcki þurfti til þess að taka, að safnið fengi ljósari skrá frá yð- ur en Brynjólfur Jónsson hafði gert, til þess að þetta lcæmist af stað. 66 Sigurður Bjarnason: Fnjóskdæla saga. Nýjar kvöld- vökur 26 (1933), bls. 151-52. 67 Bréfið er í fórum Birgis Þórðarsonar á Öngulsstöð- um, sbr. nmgr. nr. 63. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.