Málfríður - 15.10.2007, Side 20

Málfríður - 15.10.2007, Side 20
0 MÁLFRÍÐUR • Meðaltal af meðaltali meðal stúlkna var 84,3 % • Meðaltal af meðaltali meðal drengja í Reykjavík var 73,8 %. • Meðaltal af meðaltali meðal stúlkna í Reykjavík var 83,0 % Viðfangsefni Hlusta og merkja við eina mynd af þremur Hlusta og draga línu milli staðar og hlutar. Hlusta og lita Orðaforði Athafnir, staðarheiti, algeng heiti tengd nánasta umhverfi barns, spurnarorð og tilsvör Athafnir, fyrirmæli, staðarheiti, algeng heiti tengd nánasta umhverfi. Athafnir, fyrirmæli, tilsvör, staðsetningar, litir og algeng heiti í nánasta umhverfi. Skilningur Skilja spurningar, lykilorð og svör í tali tveggja. Velja rétta mynd miðað við upplýsingar í samtali. Skilja fyrirmæli, bregðast við þeim, greina rétt atriði á myndum og finna staðsetningu þeirra út frá fyrirmælum. Skilja fyrirmæli og leiðbeiningar, greina lykilorð, finna staðsetningu þeirra út frá forsetningum og hlutaheitum, velja réttan lit og lita réttan hlut. • Meðaltal af meðaltali meðal drengja á landsbyggð­ inni var 83,5 % • Meðaltal af meðaltali meðal stúlkna á landsbyggð­ inni var 85,0 % Tafla 1. Hlustunarhluti Núm­er spurningar Hlutfall (%) Hlutfall (%) Hlutfall (%) í hlustun Allir/Rétt svör Drengir/Rétt svör Stúlkur/Rétt svör 1 92,2 89,9 94,6 2 92,7 91,7 93,5 3 98 97,2 98,9 4 96,1 95,4 96,8 5 97,6 96,3 98,9 6 99,5 99,1 100 7 54,6 52,3 58,1 8 93,7 94,5 93,5 9 47,8 47,7 48,4 10 3,9 4,6 3,2 11 83,4 77,1 92,5 12 89,8 84,4 95,7 13 91,7 88,1 96,8 14 86,8 79,8 95,7 15 93,7 89,9 97,8 Meðaltal af m­eðaltali 81,4 79,2 84,3 Athygli vekur hve mikið nemendur skilja af mæltu máli sé talað rólega og samtalið endurtekið að því tilskyldu að þeir hafi sjónrænar stoðir í myndum. Þótt ekki sé um mikinn mun að ræða má sjá þegar borið er saman meðaltal af meðaltali að nemendur á landsbyggðinni standa sig ívið betur þegar kemur að skilningi á mæltu máli en nemendur í Reykjavík. Meiri munur er á milli drengja á höfuðborgarsvæð­ inu og á landsbyggðinni og hefur landsbyggðin vinninginn um tæplega 10 %. Munur á frammistöðu stúlkna á landsbyggðinni er 2 % hærri en stúlkna í Reykjavík.. Rétt rúmlega 50 % skilja þegar sagt er sæt

x

Málfríður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.