Skessuhorn


Skessuhorn - 31.07.2013, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 31.07.2013, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2013 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is ÍSAGA ehf. • www.gas.is Breiðhöfða 11 • 110 Reykjavík • Sími 577 3000 Þú getur verið afslappaður og öruggur við grillið með AGA gas. Öruggur um að þú ert að nota gæðavöru og að þú fáir góða þjónustu þegar þú þarft áfyllingu á gashylkið, hvort sem þú heimsækir umboðsmenn eða söluaðila AGA. Sem stærsti söluaðili própangass á norður­ löndunum býður AGA upp á margar stærðir og gerðir gashylkja. Sérfræðingar AGA geta veitt þér góð ráð um hvaða hylki hentar best miðað við aðstæður og hvernig best er að meðhöndla própangas. Farðu á www.gas.is og finndu nálægan sölustað eða sæktu öryggis leiðbeiningar og fáðu upplýsingar um AGA gas. VIÐ ERUM SÉR FRÆÐINGAR Í GASI Söluaðilar ÍSAGA ehf. á höfuðborgarsvæðinu: ÍSAGA ehf, Breiðhöfða 11 • Verslanir BYKO • Atlantsolía, Kópavogsbraut • Garðheimar, Mjódd • Kænan, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði Söluaðilar ÍSAGA ehf. á vesturlandi Opið allt árið: Kaupfélag Borgfirðinga - Munaðarnes Sumaropnun: Ferðaþjónustan Hjalla, Ferðaþjónustan Húsafelli ,Fossatún ferðaþjónusta Fiskeldisstöðin Laxeyri í uppsveitum Borgarfjarðar óskar eftir að ráða framtíðar starfskraft Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið: laxeyri@emax.is Nánari upplýsingar í síma 848 2245 STARFSKRAFTUR ÓSKAST Messa sunnudaginn 4. ágúst 10. sd. e. trin. kl. 14.00 Messa sunnudaginn 11. ágúst 11. sd. e. trin. kl. 14.00 Reykholtskirkja Verið innilega velkomin í Reykholtskirkju S K E S S U H O R N 2 01 3 Tvö frönsk skemmtiferðaskip komu til Grundarfjarðar í liðinni viku. Skipið Le Soleal var fyrri til að leggja að Grundarfjarðarhöfn sl. föstudagsmorgun. Skipið er glænýtt og var sjósett fyrr á þessu ári og fór í jómfrúarferð sína frá Feneyjum 30. júní. Þetta er þetta í fyrsta skipti sem það kemur til Grundarfjarð- ar. Le Soleal þykir hið glæsilegasta og tekur 264 farþega en 139 manns eru í áhöfn skipsins. Systurskip Le Soleal, Le Boreal, kom loks til Grundarfjarðar á mánudaginn. Le Boreal getur tekið álíka marga far- þega og „systir“ sín. Dagskrá far- þega var hefðbundin og fóru sum- ir þeirra í skipulagðar ferðir á með- an aðrir spókuðu sig um í veður- blíðunni. tfk Le Boreal á mánudaginn. Ljósm. tfk. Frönsk systurskip komu til Grundarfjarðar Le Soleal á föstudaginn. Ljósm. sk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.