Skessuhorn


Skessuhorn - 31.07.2013, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 31.07.2013, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2013 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2013 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Fimmtudaginn 8. ágúst kl. 10.00 – 18.00 Föstudaginn 9. ágúst kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 01 3 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2013 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 10.00 – 18.00 Föstudaginn 16. ágúst kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flott föt fyrir flottar konur st. 38 – 58 Núna færð þú 50% viðbót ar-afslátt af öllum út söluvörum LOKA – ÚTSÖLULOK Dynjandi býður upp á góðan vinnufatnað á hagstæðu verði! Dynjandi örugglega fyrir þig! GÓÐUR VINNUFATNAÐUR GERIR VINNUNA ÞÆGILEGRI! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is Borgfirðingurinn Brynj- ar Björnsson frá Neðri-Hrepp í Skorradal keppti á heims- meistaramótinu í latín-döns- um í borginni Chengdu í Kína á dögunum. Brynjar, sem er að- eins 16 ára gamall og æfir með Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar, fór til Kína ásamt Perlu Stein- grímsdóttur dansfélaga sínum sem einnig er 16 ára. Á mótinu lentu þau í 34. - 35. sæti af þeim 68 pörum sem kepptu í flokki 16 til 18 ára um heimsmeistaratitil- inn í latín-dönsum. Þau kepptu einnig í flokki 19 ára og eldri þar sem þau komust í undanúr- slit. Að endingu höfnuðu þau í 9. sæti af 135 pörum sem hófu keppni. Árangurinn er því frá- bær hjá þessu unga og efnilega danspari. Framundan hjá Brynj- ari eru fleiri stórmót í dansi en í lok ágúst stefnir hann á að fara á Norðurevrópumótið og á mót í Lettlandi í desember. jsb Reykhóladagar fóru fram á Reyk- hólum um síðastliðna helgi og lagði mikill fjöldi fólks land undir fót til að taka þátt í hátíðinni. Líkt og ann- ars staðar á Vesturlandi var blíð- skaparveður og fór hátíðin mjög vel fram. Sem fyrr tóku útlendir sjálfboðaliðar frá Seeds þátt í fram- kvæmd hátíðarinnar. Heimamenn buðu gestum hátíðarinnar heim í súpu venju samkvæmt en sá siður leggst orðið afar vel í gesti hátíð- arinnar. Margir viðburðir áttu sér einnig stað og var mikil afþreying í boði fyrir alla meðlimi fjölskyld- unnar á borð við baggakast, drátt- arvélafimi auk kvöldskemmtunar Mikinn fjölda dráttavéla var hægt að bera augum á Reykhóladögum. Reykhóladagar gengu vel Veðrið á Reykhólum lék við heimamenn og gesti. Brynjar keppti í dansmóti í Kína Brynjar og Perla á mótinu í Chengdu í Kína. sem haldin var á laugardagskvöld- inu í íþróttahúsinu á staðnum. Ingi Þór Ágústsson, einn skipu- leggjenda Reykhóladaga, sagði í samtali við Skessuhorn að hátíð- in hafi farið mjög vel fram. „Það var alveg rosalega gaman að vera í þessu blíðskaparveðri og það kom alveg fullt af fólki á Reykhóladaga. Þar hjálpaði veðrið mikið til,“ seg- ir Ingi Þór. sko/Ljósm. Einar Kristinn Guð- finnsson.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.