Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Síða 86

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Síða 86
84 Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 1. tafla. Starfsaldur leikskólakennara og óskir foreldra um ráðgjöf Starfsaldur Sjaldan/aldrei Frekar oft/mjög oft Fjöldi (%) (%) Uppeldi 1–10 ár 40,3 59,7 62 10 ár eða meira 33,3 66,7 66 Alls 128 Agi 1–10 ár 45,2 54,8 62 10 ár eða meira 26,2 73,8 65 Alls 127 Þroski 1–10 ár 45,2 54,8 62 10 ár eða meira 23,1 76,9 65 Alls 127 sviði umönnunar, uppeldis og menntunar ungra barna. Þessu svöruðu 86,4% játandi en 13,6% neitandi. Það er því ljóst að yfirgnæfandi meirihluti svarenda sagðist líta á sig sem sérfræðinga á þessu sviði. Leikskólakennararnir voru einnig spurðir að því hvort þeir teldu að foreldrar litu á þá sem sérfræðinga á þessu sviði. Meirihluti kennaranna (55,4%) taldi að sú væri raunin en 43,1% sagði það misjafnt. Þá var spurt hvort leikskólakennararnir teldu fólk hafa meiri trú á faglegri þekkingu leikskólakennara en áður. Því svöruðu 90,7% játandi. Spurt var hvort leikskólakennararnir teldu foreldra gera meiri faglegar kröfur til leikskóla og leikskólakennara nú en fyrir nokkrum árum. Þessu svöruðu langflestir (93,8%) játandi, 3,8% töldu sig ekki hafa samanburð og 2,3% svöruðu neitandi. Agavandamál og tímaskortur Í viðtölum sem lögð voru til grundvallar við gerð spurningalistans kom skýrt fram að margir viðmælenda töldu foreldra eiga í auknum erfiðleikum með að setja börnum mörk og beita aga. Einnig var nokkuð um að þeir fyndu fyrir tímaskorti foreldra. Til að fá upplýsingar um hversu almennar þessar skoðanir væru meðal leikskólakennara var ákveðið að kanna það í spurningalistanum. Spurningu um hvort leikskólakennarar teldu agavandamál hafa aukist á síðustu árum svaraði meirihlutinn játandi eða 76,6%. Alls svöruðu 20,3% þátttakenda spurningunni neitandi en 3,1% sagðist ekki hafa samanburð. Í framhaldi var spurt hvort leikskólakennararnir teldu foreldra eiga erfiðara með að setja börnum sínum mörk og beita aga nú en fyrir nokkrum árum. Þessari spurningu svöruðu tæp 79,5% þátttakenda játandi, 17,3% svöruðu neitandi en 3,1% sagðist ekki hafa samanburð. Athygli vekur að svör við þessum tveim spurningum voru mjög samhljóða. Spurt var hvort leikskólakennararnir teldu sig finna fyrir auknum tímaskorti hjá foreldrum ungra barna. Þessu svaraði meirihlutinn játandi (83,1%). Í framhaldi af því var spurt hvort þeir hefðu séð þörf á að benda foreldrum á að eyða meiri tíma með börnum sínum. Meirihluti (65,5%) merkti við svarmöguleikann „stundum“, 22,3% sögðust aldrei hafa gert það en 12,3% oft. Þegar spurt var hvort leikskólakennararnir væru sammála því að foreldrar hefðu of lítinn tíma til samskipta við þá reyndust skoðanir nokkuð skiptar. Meirihlutinn (57%) sagðist vera því sammála en 43% sögðust ósammála. Ráðgjöf og starfsaldur Kannað var hvort samband væri milli starfsaldurs leikskólakennara og þess hversu oft var leitað til þeirra eftir ráðgjöf eða hún veitt að frumkvæði þeirra. Einnig var kannað Jónína Sæmundsdóttir og Sólveig Karvelsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.