Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Side 121

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Side 121
Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 119Um höfunda Jónína Sæmundsdóttir er lektor við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið. Hún lauk B.A. prófi í sálfræði, starfsréttindanámi í félagsráðgjöf og kennslu- og uppeldisfræði til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands. Hún lauk ennfremur M.Ed. prófi með áherslu á ráðgjöf frá Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknir og áhugasvið eru ADHD, ráðgjöf í tengslum við skólastarf og þroski barna og unglinga. Netfang: joninas@hi.is María Dóra Björnsdóttir er náms- og starfsráðgjafi við Háskóla Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1997, M.A.-prófi í náms- og starfsráðgjöf frá sama skóla árið 2007 og stundar nú doktorsnám í greininni. Hún hefur rannsakað orsakaeignun foreldra og kennara á erfiðri hegðun barna í skóla, mat á áhugasviðum og ákvarðanatöku um nám og störf. Netfang Maríu Dóru er mdb@hi.is. Már Vilhjálmsson er með B.S.-próf í jarðfræði og einnig kennsluréttindanám frá Háskóla Íslands og hann lauk Cand Scient gráðu í steingervingafræði frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Hann er rektor Menntaskólans við Sund en starfaði áður sem sérfræðingur í Menntamálaráðuneytinu og sem kennari og deildarstjóri við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Már starfaði um árabil sem formaður Hagsmunanefndar Hins íslenska kennarafélags og var um tíma í miðstjórn Bandalags Háskólamanna. Hann er höfundur að nokkrum greinum á sviði jarðvísinda og eftir hann hafa birst greinar í tímaritum og blöðum um skólamál. Netfang: marv@msund.is. Ragnhildur Bjarnadóttir er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk kandídatsprófi í uppeldissálfræði (Cand.pæd.psych.) frá Danmaks Pædagogiske Universitet árið 1989 og doktorsprófi (Ph.D.) frá sama skóla árið 2002. Á árum áður kenndi hún í grunnskóla, einkum stærðfræði á unglingastigi, en hefur sinnt kennaramenntun frá árinu 1990. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að námi unglinga utan skóla og kennaramenntun. Tölvupóstfang: rab@hi.is Sif Einarsdóttir er dósent í náms- og starfsráðgjöf við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1991, M.A.-prófi frá University of Illinois, Urbana- Champaign 1996 og doktorsprófi frá sama skóla árið 2001. Hún hefur aðallega stundað rannsóknir á starfsáhuga, próffræðum almennt, einelti og fullorðnum nemendum. Netfang Sifjar er sif@hi.is. Sólveig Karvelsdóttir er lektor við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið. Hún lauk B.A.-prófi í uppeldis og menntunarfræði, prófi í náms- og starfsráðgjöf og M.A-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar snúa að samskiptum og líðan kennara og nemenda og að samstarfi kennara og foreldra. Hún vinnur nú að rannsókn á fagvitund kennara og sýn þeirra á eigið starf. Netfang: karvels@hi.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.