Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 29
merki félagsins í smelti (emaljerað). Allir félagar mega bera einkennisnælu félagsins enda liafi þeir Iokið viðurkenndu hjúkrunamámi. Aðrír mega ekki hera næluna. Félagsmönnum her skylda til að tilkynna til félagsins ef vart verður við óviðeigandi notkun nælunnar og er þeim leyfilegt að taka nælur, sem þannig sjást, í vörslu, fyrir hönd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, eða þar til þeim verður komið í réttar hendur. Einkennisnælur hjóðast hjúkrunarfræðingum við inngöngu í félagið og er hver naia auðkennd þeim sem liana her með félagsnúmeri. Einkennisnælurnar eru eign félagsins en ákveðin uppliæð greiðist við afliendingu hennar fyrir heimild til notkimar. Við fráfaU félaga, úrsögn úr félaginu eða hrottvikningu úr því skal nælunni skilað til félagsins. Gangi nælur í arf frá hj úkrunarfræðingi til hjúkrunarfræðings, t.d. frá móður til dóttur, Jiarf’að grafa félagsnúmer heggja handhafa á næluna. Félögum gefst kostur á að velja um tvær gerðir af nælum. Annars vegar krínglóttan skjöld með merkinu í miðjunni og nafni félagsins umhverfis og hins vegar nælu sem er í laginu eins og hlómið í merki félagsins. Félögum er le\'íil('gt að bera aðra hvora eða háðar gerðir. Félagsfáni Félagsfána í eigu félagsins ber að hafa á áberandi stað á félagsfimdum, fulltrúajjingimi, hjúkrunai jiingnm og ráðstefnmn sent félagið stendur að. Fánanu er heimilt að lána til jarðarfara hjúkrunarfræðinga sé þess óskað. Aðrir hlutir með merki félagsins Stjórn Félags íslenskra lijúkrunarfra'ðinga getur ákveðið að láta úthúa ýmsa hluti með merki félagsins, s.s. plaköt, gjafavörur, fatnað eða bækur. Þess skal gætt að merkið hirtist }>á í samræmi við reglur mn notkun merkisins. Stjórn félagsins ákveður hvernig viðkomandi lilutur skuh notaður í l>águ félagsins. 12.MAI Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga Alþjóðcidagur hjúkrunarfrœbinga, sem haldinn er hátíðlegur áfœðingardegi Florence Nightingale, 12. maí, verður að þessu sÍTini helgaður heilbrigði kvenna. „Þjóðarauður veltur á tieilbrigði kvenna fyrir margra hluta sakir. Efkonur eru ekki heUsuhraustar, hverniggeta þœrþá sinnt viðfangsefhum sem einungis eða aðallega hvíla á þeim, t.d. umönnun barna, maka,foreldra og gamalsfólks og hvernig geta þœrfrœtt fjölskyldur síimr og þess vegna samfélög ogþjóðfélög. Rœtur þjóðarhags liggja víða. “ Þannig byrjar kymiingAlþjóðasambands hjúkrunaifrœðiiTga (ICN) á þeim málefnum sem sett verða á oddinn af hjúkrunarfrœðingum þennan dag. „Heilbrigðar konur, þjóðarauður‘ er þemað sem unnið er útfrá. Málefnunum er síðan skipt í eftirtalda kafla: 1. Meira en mœður 2. Stúlkubarnið 3. UngUiTgsárin: Að temja sér heilbrigðan lífsstíl 4. Rynferðislegt heilhrigði alla œvi 5. Varnarleysi kvennafyrir HIV/AIDS 6. Ofbeldi gegnkonum 7. Vinnuálagið 8. Að eldast 9. Geðheilbrigði kvenna 10. Aðstœðurfátœkra,farand- ogflóttakvenna 11. Innrás í stjórnmálaheiminn. Hjá Félagi íslenskra hjúkruTuirfrœðinga er til athugunar að kymia hjúkrun á alþjóðadegi hjúkrunarfrœðinga. HjúkruiuiTfrœðingar eru hvattir til að nýta sér þennan dag til að vekja athygh á stöifuni sínum og til að gera sér dagamun. Hugmyndir eru velþegnar. TÍMARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA l.tbl. 71. árg. 1995 29

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.