Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 47
Námskeið Atvinna #» Endurmenntunarstofnun HÍ: Líkamsmat fyrir hjúkrmiarfrœðinga Umsjón: Asta Thoroddsen, lektor í hjúkrunarfi-æði við IJJ Tími: 3. - 5. apríl 1995 kl. 9:00 - 16:00 Húðvandamál lijá öldruðum (I samstarfi við Oldrunarfræðafélag Islands) Umsjón: Anna Bima Jensdóttir, hjúkrunaríramkvæmdastjóri, öldrunarlækningadeild Borgarspítalans, og fleiri á sviði hjúkrunar- og læknisfræði. Tími: 6. aprfl 1995 kl. 9:00 - 16:00 Ætlað heilbrigðisstarfsfólki sem starfar á heflsugæslustöðvum, í heimaþjónustu, á hjúkrunar- og dvalarheimflum og sjúkrahúsum. Afallahjálp - kreppuvinna (í samstarfi við Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa). Ætlað faghópum sem í starfi sínu tengjast þessum málum, s.s. félagsráðgjöfum, sálfræðingum, læknum, hjúkmnarfræðingum ogprestum. Nánar auglýst síðar. Fyrirlestrar Málstofa í hjúkrunarfræði Mánudagur 24.aprfl1995 Sigríður Jakobínudóttir, hjúkrunaríræðingur og atferlisfræðingur MHP, Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur Hvernig notar fúlk innúðalyfin sín? THkynnina Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið bendir á að vegna tölvuvœðingar verða nokkrar breytingar á skráningu starfsleyfa heilbrigðisstétta ogfalla niður númer semfylgt hafa leyfúnum hingað til. F.h.r. Ragnheiður Haraldsdóttir 28.10/94 Frá norræna heilbrigdisháskólanvm í Gauiahorg Þrjár yfirmannsstöður EJtir skipulagsbreytingar í norrœrui heilbrigðisháskólanum er nú gert ráðfyrirþrerruir meginsviðum inrum skólans: menntasviði, rannsóknasviði og stjórnunarsviði. Auglýst er eftir yfirmönnum fyrir þessiþrjú svið. Starfið er nokkuð rnisrnunandi eftir sviðum og sömuleiðis kröjur til menntunar og starfsreynslu. Nánari upplýsingar erufyrirliggjandi hjá Félagi íslenskra hjúikrunarfrœðinga en einnig er hœgt að hringja eða skrifa til: Rektor Lerumrt Köhler Nordiska halsovárdshögskolan Box 12133, Sd02 42 Göteborg, Sverige Tel: + 46-31-693975 Fax: + 46-31-691777 E-rnail: Lermart.Kohler@nhv.se. Sumarafleysingastörf Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin Egilsstöðum Hjúkrunarfrœðingar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingargejur Halla Eiríksdóttir, hjúknmarfiorstjóri, í síma 97-11400 og 91-11631 Skjólgarður eUi-, hjúkrunar-, ogfœðingarheimili Hornafírði Staða hjúkrunarforstjóra I Skjólgarði, Homaftrði, er laus staða hjúknmarforstjóra. Einnig auglýsum viðeftir hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga. AUar upplýsingar veitaAmalía Þorgrímsdóttir; hjúkrunarforstjóriog Asmundur Gíslason,forstöðumaður, sími 97 -81221 og 81118 Hjúkrunarfrsedingar Heilsugæslustöðin í Fossvogi óskar eftir hjúkrunarfrœðingi til sumarafleysingafrá 1. júní tíl 15. septernber nk. Nánari upplýsingar gefiir hjúkrunarforstjóri, Guðbjöig Guðbergsdóttir í síma 696780. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar efiir hjíikrunarfrœðúigiun til surmirafleysúiga við heimahjúkrun. Nánari upplýsúigar gefur hjúkrunarframkvœmdastjóri, Margrét Þórðardóttir, í sírna 22400. Heiisugæsian i Reykjavík Frh. bls. 46 Auglýsing um styrkveitingu ✓ Utlilutað verður í annað sinn þrem styrkjum til hjúkrunarfræðinga í meistaranámi í hjúkrun og tíu styrkjum til hj úkrunarfræðinga í sérskipulögðu BS- námi. Umsóknir berist námsferðanefnd, Rauðarárstíg 31, fyrir 1. ntaí 1995 Nánari upplýsingar gefur hj úkrunarforstj óri. Stjórnarnefnd Ríkisspítala TÍMAKIT II.IÍIKUIJNAHFHÆI>IN<;A I.iIiI. 71. i'iiK. IW5 45

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.