Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Síða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Síða 16
Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga Neðri myndaröð, frá vinstri: í kaffihléi, starfsfólk skrifstofu við skráningu, Elsa óskar Pálinu til hamingju með að vera kjörinn heiðursfélagi Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga var haldiö á Grand hóteli 9. og 10. maí. Þingiö sátu 76 fulltrúar. Kosið var í stjórn og nefndir félagsins auk þess sem kjöri formanns, Elsu B. Friöfinnsdóttur, var lýst. í skýrslu stjórnar var farið yfir starfsemi félagsins og helstu verkefni fráfar- andi stjórnar. 1 upphafsorðum sínum greindi Elsa litillega frá þeirri endur- skoðun á starfsemi félagsins, sem hafin er með sérfræðiaðstoð frá PriceWaterhouseCoopers, og kallar á vinnu við endurskipu- lagningu félagsins á starfstíma nýrrar stjórnar. Fulltrúaþingið samþykkti óbreytt félagsgjöld. Stjórn félagsins hefur í aðdraganda og undirbúningi fulltrúaþingsins hafið umræður um félagsgjöldin og er sammála um að taka félags- gjöldin til skoðunar á næsta kjörtímabili. 14 Tímarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 81. árg. 2005

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.